Fréttir

FemMos á blaðamannafundi fyrir #sjúkást

7.3.2019 Fréttir


Sjuk-ast
 
Mánudaginn 4. Mars gerðu meðlimir femínistafélags framhaldskólans í Mosfellsbæ sér ferð niður í fjölbrautarskólann í Ármúla til þess að taka þátt í blaðamannafundi fyrir #sjúkást. Blaðamannafundurinn var til að koma átakinu af stað en þetta er allt á vegum Stígamóta. Ótrúlega gaman að sjá öll þessi flottu femínistafélög koma saman og fyrir FemMos að vera hluti af þessu flotta átaki sem fjallar í grófum dráttum um heilbrigð og óheilbrigð sambönd. Dagana 12.-14. Mars verða #sjúkást dagar í FMos, fylgist endilega með

Til baka Senda grein


Útlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica