Fréttir

Ertu búin/búinn að velja fyrir haustönn?

25.3.2020 Fréttir

Nú þurfa allir sem ætla að vera í FMOS á næstu önn að ganga frá valinu. Ef þið eruð í einhverjum vandræðum með þetta hafið þá samband við umsjónarkennarann, námsráðgjafann eða áfangastjóra og við aðstoðum þig. Leiðbeiningar um valið má finna undir „Aðstoð“ í Innu. 

Netföng Ingu Þóru áfangastjóra og Svanhildar námsráðgjafa eru:

Valið er umsókn um skólavist á haustönn 2020!Til baka Senda grein


Útlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica