Fréttir

Dimmisjón

22.11.2019 Fréttir

Í dag, föstudaginn 22. nóvember, er dimmisjón hjá væntanlegum útskriftarnemum FMOS. 


Dagurinn hófst á morgunverði í boði skólans þar sem væntanlegir útskriftarnemar og starfsfólk gæddu sér á dýrindis kræsingum sem Inga Rósa og Auðbjörg reiddu fram að sinni alkunnu snilld. Að morgunverði loknum hélt hópurinn út í daginn þar sem við tekur skemmtidagskrá fram á kvöld.

Dimmisjon1_H19

Til baka Senda grein


Útlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica