Fréttir

Breytingar á kennslu

15.9.2020 Fréttir

Frá og með morgundeginum, 16. september, breytum við stundatöflunum og aukum staðkennsluna. 

Í hverjum áfanga eru nemendur aðra vikuna í staðnámi (mæta í skólann) og hina vikuna í fjarnámi. Þess vegna er mjög mikilvægt að nemendur skoði stundatöfluna sína í hverri viku í Innu. Hópunum verður skipt í tvennt þegar þeir eiga að mæta í skólann og kennararnir veita upplýsingar um skiptinguna. Vegna sóttvarna er mikilvægt að nemendur fari inn og út úr skólanum á sömu hæð og kennslan er, sjá mynd


Til baka Senda grein


Útlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica