Fréttir

Auka frídagur 21. október

2.10.2020 Fréttir

Vegna þess auka álags sem fylgir því að vera nemandi og kennari á Covid tímum þá ætlum við að bæta við frídegi framan við haustfríið núna í október.  

Þannig að miðvikudagurinn 21. október verður frídagur og síðan er haustfrí strax í kjölfarið, fimmtudaginn 22. og föstudaginn 23. október.

Dagatalið verður uppfært á vef skólans strax eftir helgi.

Til baka Senda grein


Útlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica