Fréttir

Auglýsing um stöðupróf í pólsku, dönsku og ensku

10.1.2020 Fréttir

Stöðupróf í pólsku, dönsku og ensku verða haldin í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti föstudaginn 7. febrúar 2020.

Prófin byrja klukkan 14 í stofu 255 (á annarri hæð í nýbyggingu).

Skráning fer fram á:

https://forms.office.com/Pages/ResponsePage.aspx?id=27I0Ww2W-UOdn2HvwA_JqwmOhNCa2TlMl8EEdFet47FUMlZROVBBN1FUT0IwTzU5WERTODhNQkhaUC4u

Greiða þarf 15.000 kr próftökugjald fyrir mánudaginn 3. febrúar.

Kennitala skólans er: 590182-1099, banki 0537-26-50161.

Vinsamlegast setjið kennitölu nemanda í skýringu og sendið kvittun fyrir greiðslu á fb@fb.is

Mest geta nemendur fengið 20 feiningar metnar í 3. máli og tvo áfanga á 2. þrepi í ensku og dönsku.

Til baka Senda grein


Útlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica