Fréttir

Afmælisáfangi ~ FMOS 10 ára

2.11.2018 Fréttir

Afmælisáfanginn er liður í 10 ára afmælisfagnaði FMOS og miðar að verkefnum sem verða hluti af undirbúningi og dagskrá afmælishátíðarinnar sem haldin verður í apríl/maí 2019.

Áfanginn er 3ja eininga en nemendum er frjálst að velja einn eða fleiri þætti sem boðið er uppá og fá þeir 1 til 3 einingar eftir hversu mikið þeir taka.

Nemendur velja einn eða fleiri þætti úr eftirfarandi:
• Hönnun og bakstur afmælisköku - konfektgerð-pizzubakstur
• Tónlistaratriði - setja saman hljómsveit, kór....
• Smiðja: Raddir - pistlaskrif og hlaðvarp
• Leiklist - búinn til leikþáttur
• Skreyting á skólanum
• Myndbandagerð
• Útgáfa skólablaðs - viðtöl, greinar, myndir úr skólalífinu

Auglysing-afmaelisafangi

Til baka Senda grein


Útlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica