Fréttir

Sumarleyfi - 24.6.2020 Fréttir

Skrifstofa FMOS er lokuð frá og með 24. júní. Við opnum aftur eftir sumarleyfi þriðjudaginn 4. ágúst kl 10.

Innritun fyrir haustönn 2020 lokið - 23.6.2020 Fréttir

Nú er innritun fyrir haustönn 2020 lokið. Allir nýir nemendur sem fengu inngöngu í skólann hafa fengið tölvupóst frá skólameistara því til staðfestingar. 

Lesa meira

Opnunartími skrifstofu í júní - 11.6.2020 Fréttir

Skrifstofan er opin mánudaga - fimmtudaga kl. 9-12 og 13-15:30 og á föstudögum kl. 9-13:45. 

Nýir formenn nemendaráðs og femínistafélags FMOS - 5.6.2020 Fréttir

Nú í vor var Elsa Björg Pálsdóttir, nemandi á náttúruvísindabraut, kjörin formaður nemendaráðs FMOS. Andrea Sigurbjörnsdóttir, nemandi á félags- og hugvísindabraut, var kjörin formaður Femínistafélags FMOS. 

Lesa meira


Útlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica