Þeir nemendur sem stefna á útskrift í maí þurfa að skrá sig hjá Ingu Þóru aðstoðarskólameistara í síðasta lagi mánudaginn 18. janúar. Skráning fer fram með því að senda tölvupóst á ingathora@fmos.is eða hringja í síma 412-8500.
Töflubreytingum er lokið en frestur til að segja sig úr áfanga er til 28. janúar n.k.
Lesa meiraVið minnum á Teams fundinn í dag, fimmtudaginn 7. janúar kl. 14:00. Fundarboð með hlekk á fundinn var sent nemendum í tölvupósti í gær (miðvikudag). Forráðamenn nemenda yngri en 18 ára fengu einnig póst. Farið verður yfir skipulag vorannarinnar.
Lesa meiraÞeir nemendur sem ætla að skrá sig í sænsku eða norsku í MH á vorönn 2021 hafi samband við skrifstofu FMOS sem allra fyrst með því að senda póst á fmos@fmos.is
Lesa meira