Fréttir

Ertu búin/búinn að velja fyrir haustönn? - 25.3.2020 Fréttir

Nú þurfa allir sem ætla að vera í FMOS á næstu önn að ganga frá valinu. Ef þið eruð í einhverjum vandræðum með þetta hafið þá samband við umsjónarkennarann, námsráðgjafann eða áfangastjóra og við aðstoðum þig. Leiðbeiningar um valið má finna undir „Aðstoð“ í Innu. 

Lesa meira

Stjórnendur FMOS: - 19.3.2020 Fréttir

Skólameistari: Guðbjörg Aðalbergsdóttir,                         gudbjorg@fmos.is

Aðstoðarskólameistari: Valgarð Már Jakobsson, valgard@fmos.is

Áfangastjóri: Inga Þóra Ingadóttir, ingathora@fmos.is


PodCast about mental health and COVID-19 - 18.3.2020 Fréttir

PodCast about mental health and COVID-19 in English, please follow the link

Lesa meira

COVID-19 og andleg líðan - 18.3.2020 Fréttir

Þegar ástandið er eins og það er í þjóðfélaginu núna er skiljanlegt að margir finni fyrir auknum kvíða eða jafnvel depurð. Hér koma nokkur góð ráð frá sálfræðingi skólans sem geta stuðlað að betri andlegri líðan meðan þetta gengur yfir. 

Lesa meira


Útlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica