Fréttir

Einkunnabirting og kennarar til viðtals - 20.5.2020 Fréttir

Einkunnir verða birtar í Innu miðvikudaginn 20. maí kl. 9:00 og kennarar verða síðan til viðtals kl. 11:00-13:00.

Lesa meira

Útskriftarhátíð 27. maí - 15.5.2020 Fréttir

Útskriftarhátíð Framhaldsskólans í Mosfellsbæ verður haldin miðvikudaginn 27. maí nk. Verðandi útskriftarefni mæta í skólann kl. 13 og athöfnin hefst klukkan 14:00. 

Lesa meira

Innritun fyrir haustönn 2020 - 14.5.2020 Fréttir

Opið er fyrir umsóknir eldri nemenda (fæddir 2003 eða fyrr) sem ætla sér að hefja nám í FMOS á haustönn 2020. Innritun fer fram í gegnum vef menntamálastofnunar og stendur yfir á tímabilinu 6. apríl - 31. maí.

Lokainnritun nýnema (fæddir 2004 eða síðar) sem munu útskrifast úr 10. bekk í vor verður 6. maí - 10. júní.

Lesa meira

Mennta- og menningarmálaráðherra í heimsókn í FMOS - 11.5.2020 Fréttir

Mánudaginn 11. maí kom Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, í heimsókn í FMOS. Guðbjörg Aðalbergsdóttir, skólameistari FMOS, tók á móti Lilju sem kom ásamt þeim Björgu Pétursdóttur skrifstofustjóra ráðuneytisins og Kristrúnu Heiðu Hauksdóttur upplýsingafulltrúa.

 Lilja1Lilja2

Lesa meira


Útlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica