Fréttir

Nemendur FMOS sem taka sænsku/norsku í stað dönsku - 5.12.2019 Fréttir

Nemendur sem ætla að taka sænsku eða norsku á vorönn 2020 eiga að skrá sig á skrifstofu FMOS sem fyrst. 

Lesa meira

Verkefnadagar - 28.11.2019 Fréttir

Verkefnadagar hefjast í dag, fiimmtudaginn 28. nóvember, og þeim lýkur mánudaginn 9. desember nk. Lesa meira

Umhverfistorg - 26.11.2019 Fréttir

Nemendur sem starfað hafa í umhverfisráði skólans þessa haustönnina kynntu afrakstur vinnu sinnar í verkefnatíma í dag, þriðjudaginn 26. nóvember, á Umhverfistorgi. 

Lesa meira

Jólamatur - 22.11.2019 Fréttir

Í hádeginu á miðvikudaginn, 27. nóvember, verður hinn árlegi jólamatur í mötuneyti skólans þar sem nemendur og starfsfólk borða saman við dúkuð borð og jólatónlist. 

Lesa meira


Útlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica