Fréttir

Úrsögn úr áfanga - 13.1.2020 Fréttir

Síðasti dagurinn til að skrá sig úr áfanga er þriðjudagurinn 28. janúar. Eftir það hafa nemendur skuldbundið sig til að ljúka þeim áföngum sem þeir eru skráðir í.

Lesa meira

Auglýsing um stöðupróf í pólsku, dönsku og ensku - 10.1.2020 Fréttir

Stöðupróf í pólsku, dönsku og ensku verða haldin í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti föstudaginn 7. febrúar 2020.

Lesa meira

Innritun í framhaldsskóla á haustönn 2020 - 10.1.2020 Fréttir

Dagsetningar vegna innritunar í framhaldsskóla á haustönn 2020 eru eftirfarandi:

Lesa meira

Gettu betur 2020 fyrsta umferð - 7.1.2020 Fréttir

Í fyrstu Gettu Betur keppni ársins keppir lið FMOS við lið Kvennaskólans í Reykjavík. Keppninni verður útvarpað á netinu í kvöld, þriðjudaginn 7. janúar, á rúv núll kl 19:30. Okkar lið er á dagskrá kl 21:30

Í frábæru liði skólans eru þau Jóhannes Tumi, Heiðdís Erla og Daníel Gíslason og þau eru klár í slaginn og spennt fyrir kvöldinu.

Ef ykkur langar til að kíkja á þau þá verður keppnin í RÚV húsinu í Efstaleiti (Reykjavík).Útlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica