Matseðill vikunnar

Mánudagurr 17. febrúar

 • Ítalskt bolognese með beikoni og oregano

 • Bauna- og grænmetisréttur með oregano   

 • Salatbar

Þriðjudagur 18. febrúar

 • Kjúklingur í BBQ með frönskum og sósu

 • Baunabuff

 • Salatbar

Miðvikudagur 19. febrúar

 • Ofnbökuð ýsa í hvítlaukssósu og hrísgrjónum

 • Spínatbuff
 • Salatbar

Fimmtudagur 20. febrúar

 • Purusteik með hasselback kartöflum og sósu

 • Fylltar paprikur

 • Salatbar

Föstudagur 21. febrúar

 • Mexikósk kjúklingasúpa með nachos, sýrðum rjóma og osti
 • Mexikósk baunasúpa
 • Salatbar

 

Verðskrá

 • Hafragrautur er í boði skólans á milli kl 8:20 og 9:35, eða á meðan birgðir endast.
 • Stök máltíð: 900 kr.
 • 10 miða kort: 8500 kr. 


Stefna mötuneytisins

Mötuneyti Framhaldskólans í Mosfellsbæ er fyrir nemendur og starfsfólk skólans og starfar í samræmi við áherslur Heilsueflandi framhaldsskóla

Mötuneyti Framhaldskólans í Mosfellsbæ er fyrir nemendur og starfsfólk skólans og starfar í samræmi við áherslur Heilsueflandi framhaldsskóla

 • Boðið er uppá heitan heimilismat í hádeginu, ásamt úrvali af réttum í salatbar.
 • Matseðill er gerður einu sinni í viku og birtur á heimasíðu og Facebook-síðu skólans.  Við gerð matseðils er áhersla lögð á hagkvæmni í rekstri um leið og boðið er uppá hollan og næringarríkan mat með viðmið Manneldisráðs að leiðarljósi. 
 • Notast er við besta hráefni sem völ er á hverju sinni.
 • Unnið er sem mest frá grunni og unnar vörur eru í algjöru lágmarki.
 • Vöruúrval er fjölbreytt:
  • Súpa og salatbar.
  • Samlokur og langlokur.
  • Hafragrautur og morgunkorn.
  • Núðlusúpur, skyr og skyrdrykkir.
  • Heilir og niðurskornir ávextir.
  • Bakkelsi er mismunandi eftir dögum, tveir til þrír kostir í boði hverju sinni.
 • Flokkun á sorpi er virkt í mötuneyti.
 • Innra eftirlit er virkt, eins og skylt er í öllum matvælafyrirtækjum. Markmiðið er að fyrirbyggja að matvæli geti valdið matarsjúkdómum og að tryggja að matvæli séu að öðru leyti í samræmi við ákvæði matvælalaga nr. 93/1995 og reglugerða settra samkvæmt þeim. 

Útlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica