Lýðheilsu- og forvarnastefna FMOS

Síðast breytt: 19. september 2019

Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ kennir sig við auðlindir og umhverfi í víðum skilningi. Í því felst m.a. að efla mannauð með áherslu á lýðheilsu. Áhersla er lögð á að forvarnarstarf sé hluti af daglegu starfi skólans. Skólinn tekur þátt í verkefninu HEILSUEFLANDI FRAMHALDSSKÓLI.

 


Forvarnarstefna FMOS er:

  • Að nemendur og starfsfólk komi fram við hvert annað af gagnkvæmri virðingu.
  • Að efla sjálfstraust og líkamlega vellíðan nemenda og starfsfólks.
  • Að draga úr þáttum sem hafa neikvæð áhrif á heilsu og velferð.
  • Að sporna gegn einelti af hvaða tagi sem er.


Við ætlum að ná markmiðum okkar með því:


Útlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica