Fundargerð 6. apríl 2017

Dags: 06.04.2017 

Fundarstaður: FMOS 

Mættir: Eva Magnúsdóttir, Guðbjörg Aðalbergsdóttir, Guðrún Guðjónsdóttir, Höskuldur Þráinsson. 


Dagskrá: 

1. Fjármál skólans 

2. Önnur mál 


1. Fjármál skólans 

Guðbjörg fer yfir stöðu fjármála og segir frá fundi sem stjórnendur voru boðaðir á í ráðuneytinu og gerð var krafa um mikla hagræðingu á árinu 2017. Þetta þýðir að rekstur mötuneytisins verður boðinn út, þrif minnkuð, yfirvinna skorin niður og fækkun kennara. 


2. Önnur mál 

Engin önnur mál 


Fundi slitið kl. 17.50 

Fundargerð skrifaði Guðrún Guðjónsdóttir


Útlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica