Fundargerð 21. nóvember 2016


Dags: 21.11.2016

Fundarstaður: FMOS

Mættir: Eva Magnúsdóttir, Guðbjörg Aðalbergsdóttir, Guðrún Guðjónsdóttir, Gylfi Dalmann Aðalsteinsson, Höskuldur Þráinsson og Sigríður Johnsen. 

Dagskrá:

1. Fjármál, stefna ríkisaðila til þriggja ára og ársáætlun

2. Fréttir af innra starfi, þróunarverkefnið „Betri árangur“, húsfundur, verkefni sjálfsmatsnefndar

3. Önnur mál


1. Fjármál, stefna ríkisaðila til þriggja ára og ársáætlunFjármálin eru í sömu stöður og síðast. 15-20% halli vegna launakostnaðar, annað er í lagi innan árs. Fljótlega verður kynnt ný fjármálaáætlun til þriggja ára og Guðbjörg sýnir fyrstu drög að markmiðaskjali. 


2. Fréttir af innra starfi, þróunarverkefnið „Betri árangur“, húsfundur, verkefni sjálfsmatsnefndar
Guðbjörg segir frá þróunarverkefninu „betri árangur“ sem hefur verið í gangi á haustönninni. Guðrún segir frá húsfundi sem haldinn var í október og fer yfir verkefni sjálfsmatshóps á önninni. 

3. Önnur mála) Gylfi spyr um starfsmannamál, hvað við gerum fyrir starfsmenn. Það er helst á döfinni að það er jólahlaðborð framundan.  Guðbjörg segir frá hugsanlegum vandræðum með vinnu fyrir alla kennara á vorönninni.


Fundi slitið kl. 18.30
Fundargerð skrifaði Guðrún Guðjónsdóttir


Útlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica