Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ
Síðast breytt: 24. september 2014
Fyrstu árin í Brúarlandi
Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ hóf starfsemi haustið 2009 í Brúarlandi, elsta skólahúsnæði Mosfellsbæjar, og var þar út haustönn 2013.
Brúarland
Ný skólabygging
Ný skólabygging að Háholti 35 var tekin í notkun í janúar 2014. Byggingin er um 4000 m2 og þykir mjög vel heppnuð, bæði hvað varðar aðlaðandi útlit og hversu vel kennslurýmin styðja við kennsluhætti skólans.
Nýbygging Framhaldsskólans í Mosfellsbæ, aðalinngangur
Anddyri skólans