Skólinn starfar eftir hugmyndum um leiðsagnarnám þar sem nemendur eru virkir þátttakendur í eigin námi. Nánar má lesa um stefnur og hugmyndafræði með því að smella á viðeigandi hlekki hér að neðan.
Hér að neðan eru áætlanir og verkferlar sem unnið er eftir innan skólans.