Hugvísindagreinar

Síðast breytt 26.ágúst 2019

Allar greinarnar eru kenndar í Háskóla Íslands
Greinar sem eru í boði ásamt aðgangsviðmiðum: Hverju þarf ég að bæta við mig til að vera vel undirbúin/n?

Almenn bókmenntafræði :

 • Íslenskt stúdentspróf eða sambærilegt próf frá erlendum skóla.


 Ég þarf ekki að bæta neinu við mig. 

 Almenn málvísindi :
 • 3. þrep í ensku
 • 3. þrep í íslensku
 • 3. þrep í dönsku eða öðru Norðurlandamáli
 • 2. þrep í 3. tungumáli
 • 2. þrep í samfélagsgreinum, helst sögu

Ég þarf að bæta við mig 3. þreps áfanga í dönsku og 2. þreps áfanga í spænsku eða öðru þriðja tungumáli.

Ef ég er á náttúruvísindabraut þá þarf ég að passa mig að taka samfélagsgrein.

Fornleifafræði :                   

 • Íslenskt stúdentspróf eða sambærilegt próf frá erlendum skóla.

 


 Ég þarf ekki að bæta neinu við mig. 

Guðfræði :

 • Íslenskt stúdentspróf eða sambærilegt próf frá erlendum skóla.
 • Æskilegt er að hafa góðan grunn í: 

       - íslensku

       - dönsku 

       - ensku 

       - sagnfræði og greinar félagsvísinda

 Ef ég er á náttúruvísindabraut eða opinni stúdentsbraut þá er æskilegt að: 

 • taka áfanga í sögu og öðrum félagsgreinum

Heimspeki :

 • Íslenskt stúdentspróf eða sambærilegt próf frá erlendum skóla. 


Ég þarf ekki að bæta neinu við mig.

 

Íslenska :

 • Íslenskt stúdentspróf eða sambærilegt próf frá erlendum skóla.  


Ég þarf ekki að bæta neinu við mig. 

 

Kvikmyndafræði :

 • Íslenskt stúdentspróf eða sambærilegt próf frá erlendum skóla.


Ég þarf ekki að bæta neinu við mig.

Listfræði :

 • Íslenskt stúdentspróf eða sambærilegt próf frá erlendum skóla.


Ég þarf ekki að bæta neinu við mig.

Sagnfræði :

 • Íslenskt stúdentspróf eða sambærilegt próf frá erlendum skóla.

 


Ég þarf ekki að bæta neinu við mig.

 

Táknmálsfræði og táknmálstúlkun :

 • Íslenskt stúdentspróf eða sambærilegt próf frá erlendum skóla.

 


Ég þarf ekki að bæta neinu við mig. 

Útlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica