Opin stúdentsbraut - Íþróttakjörsvið - Handboltaakademía

Síðast breytt: 13. september 2019

Á Opinni stúdentsbraut - Íþróttakjörsviði - Handboltaakademíu taka nemendur 107 einingar í kjarna, 43 einingar á kjörsviði og velja síðan 50 einingar í frjálsu vali úr áfangaframboði skólans. Hægt er að skoða áfangaframboðið hér og hvaða áfangar eru í boði á hverri önn er hér.


Athugið að ákveðið hlutfall eininga þarf að vera á hverju þrepi: 1. þrep: 55 ein. hámark og 3. þrep: 60 ein. lágmark.

 

Bent er á að við skipulagningu náms á Opinni stúdentsbraut er mikilvægt að nemendur hafi samráð við náms- og starfsráðgjafa.


Kjarnagreinar      ein. 
Íslenska ÍSLE2MR05 ÍSLE2ED05 ÍSLE3NJ05 ÍSLE3ÖL05  20 
Stærðfræði STÆR2FF05 STÆR2LÆ05 STÆR3TF05   15 
EnskaENSK2OT05 ENSK2TM05 ENSK3MB05 ENSK3EX05  20 
Danska DANS2TL05 DANS2LT05   10 
Félags- og hugvísindi*      5
Náttúruvísindi NÁTT2GR05     
SpænskaSPÆN1BY05 SPÆN1SP05 SPÆN1ÞR05  15 
Ég, skólinn og samfélagiðLÍFS1ÉG03 LÍFS1ÉS02    
Tölvunotkun TÖLN1GR02     
UmhverfisfræðiUMHV2UN05     
Lýðheilsa og íþróttirLÝÐH1HR01 LÝÐH1HR01 LÝÐH1HR01 LÝÐH1HR01 LÝÐH1XX01 
     Samtals: 107 

*Einn kjörsviðsáfangi á 2. þrepi af Félags- og hugvísindabraut er skylda á íþróttakjörsviði - Handboltaakademíu Opinnar stúdentsbrautar.

Íþróttakjörsvið - Handboltaakademía: Skylduáfangar eru handbolti-verklegt, næringarfræði og íþróttasálfræði (38 ein). Nemendur velja 5 ein. til viðbótar af íþróttakjörsviði.

Íþróttakjörsvið - Handboltaakademía
           
ein.
 
Handbolti - verklegt        HAND1AA04 HAND1AB04 HAND2AA04 HAND2AB04  HAND2AC04  HAND2AD04 

HAND2AE04
        28
Heilsuefling HLSE1HH05  HLSE2FH05  HLSE2BL0       13 
Íþróttafræði  ÍÞRF1AA02  ÍÞRF2BB02         
Næringarfræði
NÆÞJ2LN05            5
Sálfræði SÁLF2ÍÞ05
SÁLF2IS05           10
     
    Samtals:
60
Kjarni
107
           
Kjörsvið
43  

       
Val 50             
Samtals:  200             

Útlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica