Listabraut

Gildir frá 1. júní 2012. Síðast breytt: 4. október 2016

Listabraut skilar nemendum með hæfni á 2. þrepi. Brautin er 90 einingar og meðalnámstími er 3-4 annir.

Á brautinni er lögð áhersla á kjarnagreinar og sérgreinar í listum og handverksgreinum, s.s. myndlist, leiklist, tónlist, textíl og hönnun.

Lokamarkmið listabrautar eru að nemendur: 
  • fái tækifæri til að sinna námi á áhugasviði sínu
  • verði færir um að vinna og hugsa á skapandi hátt
  • öðlist leikni í ákveðinni listgrein

* í Listgreinavali geta nemendur sem stunda viðurkennt listnám í öðrum skólum, fengið það metið inn á listabraut.


Útlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica