Íþrótta- og lýðheilsubraut

Gildir frá 1. júní 2012. Síðast breytt: 4. október 2016

Íþrótta- og lýðheilsubraut skilar nemendum með hæfni á 2. þrepi. Brautin er 90 einingar og meðalnámstími er 3-4 annir.

Á brautinni er lögð áhersla á kjarnagreinar og sérgreinar í íþróttum og lýðheilsu, s.s. íþróttafræði, íþróttagreinar, næringarfræði og sálfræði.

Lokamarkmið íþrótta- og lýðheilsubrautar eru:
Að nemendur

  • fái tækifæri til að sinna námi á áhugasviði sínu
  • öðlist hæfni sem leiðbeinendur yngri barna í tómstundastarfi og íþróttum
        Ein. 
 Íslenska ÍSLE1UN05 /ÍSLE2MR05
ÍSLE2MR05/ÍSLE2ED05
ÍSLE2ED05/ÍSLE3NJ05    
15
 Stærðfræði STÆR1UN05
STÆR2FF05
 STÆR2LÆ05 15
 Enska ENSK1UN05
ENSK2OT05  ENSK2TM05 15
 Ég, skólinn og samfélagið                      LÍFS1ÉG03 LÍFS1ÉS02   5
 Lýðheilsa og hreyfing LÝÐH1HR01 LÝÐH1HR01  LÝÐH1HR01 3
 Tölvunotkun TÖLN1GR02     2
 Umhverfisfræði UMHV2UN05   5
 


Samtals: 60
 Heilsuefling HLSE1HH05 HLSE2FH05 HLSE2BL03 13
 Íþróttafræði ÍÞRF1AA02 ÍÞRF2BB02
4
 Næringarfræði og þjálffræði NÆÞJ2LN05
  5
 Sálfræði SÁLF2ÍÞ05
  5
 Tómstundafræði TÓMS1TÞ03
  3
     

      Samtals:  90
 

Útlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica