Félags- og hugvísindabraut

Gildir frá 1. júní 2012. Síðast breytt: 10.september 2019

Námsbraut sem lýkur með stúdentsprófi og skilar nemendum með hæfni á 3. þrepi. Félags- og hugvísindabraut er 200 einingar og meðalnámstími er 6-7 annir.

Á Félags- og hugvísindabraut er áhersla á kjarnagreinar og sérgreinar í félagsvísindum og hugvísindum, s.s. félagsfræði, sögu, sálfræði og heimspeki. Brautinni lýkur með stúdentsprófi og nám á henni er góður undirbúningur fyrir frekara nám, sérstaklega í félagsvísindum og hugvísindum, s.s. félagsfræði, sálfræði, menntavísindum, íslensku og sögu.

Lokamarkmið Félags- og hugvísindabrautar eru:


Að nemendur

  • hafi góða almenna þekkingu á sviði félags- og hugvísindagreina
  • geti greint einkenni og þróun samfélaga og geri sér grein fyrir mótunaröflum einstaklinga og hópa
  • hafi öðlast meðvitund gagnvart umhverfi sínu, lært að njóta þess, virða það og nýta á skynsamlegan hátt
  • þekki meginstrauma menningar, trúar, stjórnmála og hagþróunar í fortíð og nútíð
  • hafi hæfni til að lesa fræðitexta á ensku
  • geti tekið þátt í rökræðum um samfélagsleg efni
  • hafi öðlast tölfræðilegt læsi til að geta lesið og sett fram rannsóknarniðurstöður með gagnrýnu hugarfari
  • séu vel undirbúnir fyrir frekara nám, einkum í félags- og hugvísindum.

Hvenær er hver áfangi kenndur?

Aðgangsviðmið háskóla
Hvernig þarf ég að undirbúa mig ef ég ætla í: 
Kjarnagreinar Ein.
Íslenska ÍSLE2MR05 ÍSLE2ED05 ÍSLE3NJ05 ÍSLE3NB05 ÍSLE3ÖL05
25
Stærðfræði STÆR2FF05 STÆR2LÆ05 STÆR3TF05

15
Enska ENSK2OT05 ENSK2TM05 ENSK3MB05 ENSK3EX05
20
Danska DANS2TL05 DANS2LT05       10
Spænska                SPÆN1BY05 SPÆN1SP05 SPÆN1ÞR05

15
Ég, skólinn og samfélagið LÍFS1ÉG03 LÍFS1ÉS02


5
Umhverfisfræði UMHV2UN055
Tölvunotkun TÖLN1GR02         2
Náttúrufræði NÁTT2GR05
        5
Lýðheilsa og íþróttir LÝÐH1XX01 LÝÐH1HR01 LÝÐH1HR01 LÝÐH1HR01 LÝÐH1HR01 5

Samtals: 107
Félags- og hugvísindagreinar: Í fremsta dálki eru skylduáfangar (20 ein.). Nemendur velja 40 ein. af öðrum félags- og hugvísindaáföngum. Tvær námsgreinar þurfa að ná upp á 3. þrep.
Danska   DANS3FL05 DANS3KL05 DANS3LT05    
Enska   ENSK3BC05 ENSK3YL03      
Félagsfræði FÉLA2BY05 FÉLA3OF05
FÉLA3ST05 FÉLA3AB05 FÉLA3HE05
 
KYNJ3KY05

   
Heimspeki HEIM2BY05 HEIM3HE05 HEIM3LÍ05 HEIM3ÖF05

Íslenska   ÍSLE3ÍK05 
ÍSLE3YL03 ÍSLE3RS05    
Kvikmyndafræði
KFRT2KF05 KFRT3HR05 KFRT3TF05    
Saga SAGA2FR05 SAGA2NT05
SAGA3SA05 SAGA3FS05
SAGA3SÞ05
    SAGA3BY05

     
Sálfræði SÁLF2IS05 SÁLF2JS05 SÁLF2ÍÞ05 SÁLF3PF05 SÁLF3GS05
    SÁLF3VS05        
Uppeldisfræði
UPPE2BY05
       
Samtals í Félags- og hugvísindum: 60
Kjarni á Félags- og hugvísindabraut samtals: 167
Kjarni 167
Val 33
Samtals: 200

Félags- og hugvísindabraut er byggð upp af kjarnaáföngum og valáföngum. Kjarnaáfangarnir eru samtals 167 ein. og eru skylduáfangar fyrir nemendur brautarinnar. Hluti af skylduáföngunum eru í einkennisgreinum brautarinnar, félags- og hugvísindagreinum, og úr þeim lista taka nemendur 60 ein eftir áhugasviðum. Nemendur þurfa einnig að ljúka 33 einingum í vali og geta ráðið úr hvaða námsgreinum þessar einingar koma. Einu skilyrðin sem þarf að uppfylla er að ákveðið hlutfall eininga þarf að vera á hverju þrepi: 1. þrep: 55 ein. hámark og 3. þrep: 60 ein. lágmark.

Valáfangar í Félags- og hugvísindagreinum; í félagsfræði, kynjafræði, heimspeki, kvikmyndafræði, sögu, sálfræði og uppeldisfræði má meta inn á kjörsvið brautarinnar.


Útlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica