Almenn námsbraut

Gildir frá 1. júní 2012. Síðast breytt: 4. október 2016

Almenn námsbraut er 60 ein. og meðalnámstími er 1-2 annir.

Á brautinni er lögð áhersla á að bæta undirstöðu nemenda í almennum bóklegum kjarnagreinum og að nemendur geti valið fjölbreytta áfanga í listgreinum, handverksgreinum, íþróttagreinum og lýðheilsugreinum.

Lokamarkmið almennrar námsbrautar er að nemendur auki hæfni sína til að takast á við nám í framhaldsskóla.

Námsgrein Ein.
Íslenska ÍSLE1UN05/ÍSLE2MR05 ÍSLE2MR05/ÍSLE2ED05 10
Stærðfræði STÆR1UN05/STÆR2FF05
STÆR2FF05/STÆR2LÆ05
10
Enska ENSK1UN05/ENSK2OT05
ENSK2OT05/ENSK2TM05
10
Ég, skólinn og samfélagið LÍFS1ÉG03
LÍFS1ÉS02
5
Lýðheilsa og íþróttir LÝÐH1HR01
LÝÐH1HR01 2
Tölvunotkun TÖLN1GR02
2
Umhverfisfræði UMHV2UN05
5
Samtals: 44
Valáfangar: Nemendur velja úr lista yfir áfanga í skólanámskrá að eigin vali.

Útlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica