Kennsluáætlanir

Í upphafi náms í hverjum áfanga skulu nemendur fá aðgang að kennsluáætlun í Innu. Í henni á að vera lýsing á áfanganum og skilgreining á þeirri hæfni  sem nemendum er ætlað að tileinka sér. Þar skulu vera upplýsingar um námsgögn, kennsluaðferðir og námstilhögun, verkefnaskil nemenda og vægi hvers vinnuþáttar nemanda til námsmats og hvaða aðferðum er beitt við námsmatið. Kennsluáætlun-dæmi


Útlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica