Innritunarreglur

Síðast breytt: 13. október 2014

 

Reglur um innritun nemenda í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ

Ef ekki reynist unnt að veita öllum umsækjendum skólavist í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ, hafa nemendur sem eiga lögheimili í nágrenni skólans forgang að skólavist. Með nágrenni skólans er átt við Mosfellsbæ og nærliggjandi svæði.


 

Útlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica