Áfangar í boði á vorönn 2020

Síðast breytt: 6. febrúar 2020

Hægt er að skoða lýsingar á flestum áföngum með því að smella á áfangaheitin í listanum hér fyrir neðan. Passaðu að skoða vel brautina þína þegar þú skipuleggur námið þitt og hvaða áfanga þú vilt taka næst. Umsjónarkennarinn þinn, náms- og starfsráðgjafi og/eða áfangastjóri eru reiðubúnir til að aðstoða þig við að skipuleggja námsferilinn.   

Hvernig skrái ég mig í áfanga? Leiðbeiningar

Hvernig skrái ég mig í áfanga? Myndband

Hvenær kennum við hvern áfanga? Áætlun

NámsgreinÁfangaheiti/
áfangalýsing
Nafn áfangaUndanfari
DanskaDANS1UN05Form og orðaforðiD, C, C+ í grunnskóla
DanskaDANS2TL05Menning og málnotkunDANS1UN05 eða B, B+, A í grunnskóla
DanskaDANS2LT05Túlkun og tjáningDANS2TL05
EðilsfræðiEÐLI3SH05Sveiflufræði og skákastEÐLI2KA05
EfnafræðiEFNA2EA05Uppbygging atóma, efnasambönd og efnajöfnurNÁTT2GR05
EnskaENSK1UN05Almennur orðaforði, málnotkun og ritun D, C, C+ í grunnskóla
EnskaENSK2OT05Orðaforði, tjáning og ritunENSK1UN05 eða B, B+, A í grunnskóla
EnskaENSK2TM05Skapandi skrif, tjáning og menningENSK2OT05
EnskaENSK3MB05Bókmenntir, menning og ritunENSK2TM05
EnskaENSK3EX05Sérhæfður orðaforði og samskiptiENSK3MB05
Enska ENSK3HÁ05 HáskólaenskaENSK3MB05 og ÍSLE2ED05
Enska ENSK3HH05 Hollywood, Humour and Happiness ENSK2TM05 
ÉSS LÍFS1ÉS02  Ég, skólinn og samfélagið IILÍFS1ÉG03 
FélagsfræðiFÉLA2BY05Almenn félagsfræði
FélagsfræðiFÉLA3ST05StjórnmálafræðiFÉLA2BY05
FélagsfræðiFÉLA3OF05Ofbeldi FÉLA2BY05
Handbolti HAND1AB04 Handbolti, tækni og styrkur HAND1AA04
Handbolti HAND2AB04 Handbolti, tækni og styrkur frh. HAND2AA04
Handbolti HAND2AD04 Handbolti, tækni og styrkur frh. HAND2AC04 
Handverk HANV1SG05 Skartgripagerð
Handverk HANV2SK05 Skartgripahönnun 2 HANV1SG03
Heimspeki HEIM2BY05 Gagnrýnin hugsunÍSLE2MR05 
Heimspeki HEIM3HE05 Heimspeki og kvikmyndir HEIM2BY05 
Heilsuefling HLSE1HH05 Heilbrigt líf  
Heilsuefling HLSE2FH05 Fjölbreytt líkams- og heilsurækt HLSE1HH05 
Hestagrein HEST2FB05Umhirða og atferli - bóklegt 2 HEST1HE05
Hestagrein HEST2FV05Umhirða og atferli - verklegt 2 HEST1HV05
Hestagrein  HEST2GU05  Gæðingafimi og undirbúningur fyrir keppni HEST1HE05 eða knapamerki 4 
HestagreinHEST2VN04Vinnustaðanám - Umhirða og velferð 1HEST2FB05 og HEST2FV05
HestagreinHEST2VN08Vinnustaðanám - Vinna við hendiHEST2FB05 og HEST2FV05
HestagreinHEST2VN02Vinnustaðanám - Umhirða og velferð 2HEST2VN04 og HEST2VN08
HestagreinHEST2VN06Vinnustaðanám - Reiðverkefni og teymingarHEST2VN04 og HEST2VN08
HestagreinHEST2VN03Vinnustaðanám - lokaverkefni HEST2FB05 og HEST2FV05
HlutverkaspilSPIL1DD03Dungeons & Dragons hlutverkaspil
Hugvísindi GIML3EÍ05  Íslendingar í Vesturheimi ENSK2TM05 og ÍSLE2ED05
ÍslenskaÍSLE1UN05Bókmenntir, ritun, stafsetning og málfræðiD, C, C+ í grunnskóla
ÍslenskaÍSLE2MR05Bókmenntir, málnotkun og ritunÍSLE1UN05 eða B, B+, A í grunnskóla
ÍslenskaÍSLE2ED05Eddukvæði og ÍslendingasögurÍSLE2MR05
ÍslenskaÍSLE3NJ05Frá Njálu til nýrómantíkurÍSLE2ED05
ÍslenskaÍSLE3ÖL05Bókmenntir á 20. öldÍSLE2ED05
ÍslenskaÍSLE3NB05NútímabókmenntirÍSLE2ED05
JarðfræðiJARÐ2AJ05Almenn jarðfræðiNÁTT2GR05
KvikmyndafræðiKFRT2KF05KvikmyndafræðiÍSLE2MR05
KvikmyndafræðiKFRT3HR05HryllingsmyndirÍSLE2ED05 eða
SAGA2FR05/SAGA2OL05
Kynjafræði  KYNJ3JF05  JafnréttisfræðiÍSLE2ED05 
KynjafræðiKYNJ3KY05KynjafræðiÍSLE2ED05
Leirmótun LEIR1MT05 Leirmótun
ListasagaLISF1LI05Listir, þjóðfélag og menning
ListasagaLISF2HL05Listsköpun - listform, heimsálfur, menningÍSLE2MR05
LíffræðiLÍFF2LM05Mannslíkaminn NÁTT2GR05
Líffræði  LÍFF3VR05  Verkleg líffræði NÁTT2GR05 
LíffræðiLÍFF3VS05Líffræði í kvikmyndum og sjónvarpsþáttumLÍFF2LM05 eða LÍFF2GD05
Ljósmyndun LJÓS1ÁL03  Áhugaljósmyndun  
Lýðheilsa LÝÐH1AF01 Afreksíþróttir  
LýðheilsaLÝÐH1HG01Hjólað/gengið í skólann
LýðheilsaLÝÐH1HR01Verklegt
LýðheilsaLÝÐH1ÍÚ01Útivist
LýðheilsaLÝÐH1JÓ01Jóga
Lýðheilsa LÝÐH1RÆ01 Ræktin 18 ára eða eldri 
Matur og menning  MAME1KL03  Kökur og list  
Myndlist MYNL1GT05 Teikning, form og litafræði
Myndlist MYNL2ET05 Form, þrívídd, efnis- og myndbyggingMYNL1GT03
Myndlist  MYNL2LE05  Myndlist úr endurnýjanlegum efnum MYNL1GT03 
Náms- og starfsfræðslaNSFR2AA01Lífið eftir útskriftHafa lokið 100 ein. eða fleiri.
NáttúrufræðiNÁTT2GR05Vísindaleg vinnubrögð og náttúrufræðigreinarSTÆR2FF05 eða STÆR2FL02 (eða samhliða)
SagaSAGA2FR05Frá upphafi til byltinga
Saga  SAGA3ÁS05  Átakasvæði í heiminum SAGA2FR05/SAGA2NT05 
SagaSAGA3SÞ05ÞjóðarmorðSAGA2FR05/SAGA2NT05
SálfræðiSÁLF2IS05Hvað er sálfræði?
Sálfræði SÁLF2ÍÞ05 Íþróttasálfræði  
SálfræðiSÁLF3GS05Geðsjúkdómar og meðferðSÁLF2IS05
SálfræðiSÁLF3PF05Félags- og persónuleikasálfræðiSÁLF2IS05
SpænskaSPÆN1BY05Dagleg samskipti og nánasta umhverfi
SpænskaSPÆN1SP05Spánn, menning og ferðalögSPÆN1BY05
SpænskaSPÆN1ÞR05Rómanska Ameríka, samskipti og menningSPÆN1SP05
Spænska  SPÆN1TÞ05 Spænsk tónlist, þættir og kvikmyndir SPÆN1BY05 
Stærðfræði STÆR1UN05 Algebra og rúmfræði D, C, C+ í grunnskóla 
Stærðfræði  STÆR2LF03  Línuföll (fyrri hluti STÆR2FF05) STÆR1UN05 eða B í grunnskóla
StærðfræðiSTÆR2FL02Föll og ferlar - fleygbogarSTÆR2LF03
StærðfræðiSTÆR2FF05Föll og ferlarB+ eða A í grunnskóla
StærðfræðiSTÆR2HH05Hlutföll og hornaföllSTÆR2FF05
StærðfræðiSTÆR2LÆ05Líkindafræði og fjármálalæsiSTÆR2FF05
StærðfræðiSTÆR3TF05ÁlyktunartölfræðiSTÆR2HH05 eða STÆR2LÆ05
StærðfræðiSTÆR3VR05 Vigrar og RúmfræðiSTÆR2HH05
StærðfræðiSTÆR3HD05Heildun og diffurjöfnurSTÆR3DM05
Textíll TEXL1TE05 Handverk og listsköpun úr textílefnum 1
Tölvufræði  TÖLF2GR05  Tölvuleikjagerð TÖLN1GR02 og STÆR2FF05 
TölvunotkunTÖLN1GR02Upplýsingatækni
Tölvunotkun  TÖLN1MY02  Tölvunotkun - Myndvinnsla og tölvuteikning   
UmhverfisfræðiUMHV2UN05Umhverfisfræði fyrir alla
UmhverfisfræðiUMHV3ÍS05Auðlindir ÍslandsUMHV2UN05 og NÁTT2GR05
UppeldisfræðiUPPE2BY05Uppeldisfræði 


Útlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica