Námsbrautir

Síðast breytt: 27. apríl 2020

Námsbrautir 2013-2018 (vor)

Námsbrautir 2009-2012

Hvenær kennum við hvern áfanga?

Námsbrautir  Ein. Meðalnámstími  Einkenni brautar 
Framhaldsskólabraut I  90  4 annir

Framhaldsskólabraut I er ætlað að koma til móts við þá nemendur sem eru óákveðnir um námsval. 

Framhaldsskólabrú  43  2 annir Framhaldsskólabrú er tveggja anna námsbraut fyrir nemendur sem ekki hafa náð markmiðum grunnskólans.

Félags- og hugvísindabraut             

200

 6-7 annir 

Sérhæfing í félags- og hugvísindagreinum, s.s. félagsfræði, sögu og heimspeki.

Náttúruvísindabraut

200 

 6-7 annir 

Sérhæfing í raungreinum, s.s. líffræði, jarðfræði, efnafræði og eðlisfræði.
Opin stúdentsbraut 200  6-7 annir

Sameiginlegur kjarni, val um þrjú kjörsvið:
Almennt kjörsvið
Hestakjörsvið
Íþrótta- og lýðheilsukjörsvið

Sérnámsbraut

200 

 8  annir 

Einstaklingsmiðuð námsbraut fyrir fatlaða nemendur.


Áfangar í boði á vorönn 2021

Hægt er að skoða lýsingar á áföngum með því að smella á áfangaheitin í listanum hér fyrir neðan. Passaðu að skoða vel brautina þína þegar þú skipuleggur námið þitt og hvaða áfanga þú vilt taka næst. Umsjónarkennarinn þinn, náms- og starfsráðgjafi og/eða áfangastjóri eru reiðubúnir til að aðstoða þig við að skipuleggja námsferilinn.   

Lesa meira

Áfangar í skólanámskrá

Á eftirfarandi lista eru áfangar í skólanámskrá FMOS:

Lesa meira

Útlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica