Námsbrautir
Síðast breytt: 26. september 2019
Hvenær kennum við hvern áfanga?
Námsbrautir | Ein. | Meðalnámstími | Einkenni brautar |
---|---|---|---|
Framhaldsskólabraut I | 90 | 4 annir |
Framhaldsskólabraut I er ætlað að koma til móts við þá nemendur sem eru óákveðnir um námsval. |
Framhaldsskólabrú | 90 | 4 annir | Framhaldsskólabrú er tveggja ára námsbraut fyrir nemendur sem ekki hafa náð markmiðum grunnskólans. |
200 |
6-7 annir |
Sérhæfing í félags- og hugvísindagreinum, s.s. félagsfræði, sögu og heimspeki. |
|
200 |
6-7 annir |
Sérhæfing í raungreinum, s.s. líffræði, jarðfræði, efnafræði og eðlisfræði. | |
Opin stúdentsbraut | 200 | 6-7 annir |
Sameiginlegur kjarni, val um fimm kjörsvið: |
200 |
8 annir |
Einstaklingsmiðuð námsbraut fyrir fatlaða nemendur. |