FBRU1VN05 - Vinnustaðanám

Vinnustaðanám

Einingafjöldi: 5
Þrep: 1
Í þessum áfanga sækja nemendur sér reynslu og þekkingu á vinnumarkaði í samstarfi við aðila í atvinnulífinu. Nemendur þurfa að skila 100 klukkustunda vinnuframlagi á önn sem skiptist í viðveru á vinnustað og úrvinnslu í skólanum.

Þekkingarviðmið

  • vinnumarkaði
  • þeim kröfum sem gerðar eru á vinnumarkaði
  • samskiptum við samstarfsfólk, yfirmenn sína og hlutverkum hvers og eins
  • réttindum og skyldum á vinnumarkaði

Leikniviðmið

  • átta sig á þeim kröfum sem gerðar eru á vinnumarkaði
  • greina samskipti við yfirmenn sína
  • þekkja hlutverk sitt á vinnustaðnum
  • vera góður starfskraftur

Hæfnisviðmið

  • taka þátt í atvinnulífi
  • lesa aðstæður á vinnumarkaði
  • gæta réttinda sinna
  • sinna skyldum sínum á vinnumarkaði
  • öðlast metnað til að standa sig vel í starfi
Nánari upplýsingar á námskrá.is