NÁSS2ÁM01 - Lífið eftir útskrift

Náms- og starfsfræðsla, markmiðsetning, áhugasvið

Einingafjöldi: 1
Þrep: 2
Í áfanganum er lögð áhersla á að nemendur skoði hvar áhugi þeirra liggur og ígrundi hugmyndir sínar um nám og störf svo þeir eigi auðveldara með að taka ákvarðanir sem taka mið af áhuga og löngun til ákveðins náms og/eða ákveðinna starfa.

Þekkingarviðmið

  • íslenskum vinnumarkaði s.s. réttindum og skyldum, eigin hugmyndum um störf, leit að störfum og umsóknarferlinu
  • íslensku menntakerfi s.s. iðn- og háskólanámi
  • námsmöguleikum erlendis
  • eigin áhugasviði og hvert stefnir að loknu framhaldsskólanámi

Leikniviðmið

  • leita að skólum hérlendis og erlendis
  • leita að störfum
  • afla sér upplýsinga um réttindi og skyldur á vinnumarkaði

Hæfnisviðmið

  • velja nám og/eða starfsvettvang sem hentar áhugasviði
Nánari upplýsingar á námskrá.is