LÝÐH1JÓ01 - Jóga

Jóga

Einingafjöldi: 1
Þrep: 1
Forkröfur: Engar forkröfur
Áfanginn er verklegur. Nemendur læra jógastöður, slökunaraðferðir, hugleiðslutækni og öndunaræfingar.

Þekkingarviðmið

  • hversu mikilvæg góð heilsa er fyrir framtíðina
  • hvað reglubundin hreyfing er góð forvörn fyrir ýmsa andlega og líkamlega sjúkdóma
  • mismunandi jógastöðum

Leikniviðmið

  • auka úthald sitt, styrk og liðleika með fjölbreyttum jógastöðum
  • beita mismunandi slökunaraðferðum
  • sýna aukna einbeitingu

Hæfnisviðmið

  • styrkja og liðka líkamann
  • viðhalda og/eða bæta líkamlega heilsu.
Nánari upplýsingar á námskrá.is