Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ

Fréttir

19.2.2020 : Svefn og nám

Föstudaginn 28. febrúar kl. 13:45-15:15 mun sálfræðiráðgjöfin halda kynningu um svefn. Farið verður yfir hvernig svefn og svefnleysi hefur áhrif á okkur, meðal annars á námið okkar. 

Lesa meira

18.2.2020 : Opið hús

Opið hús verður í FMOS miðvikudaginn 18. mars nk. kl 17:00-18:30. 

Lesa meira

17.2.2020 : Innritun í framhaldsskóla á haustönn 2020

Dagsetningar vegna innritunar í framhaldsskóla á haustönn 2020 eru eftirfarandi:

Lesa meira

13.2.2020 : Skólinn verður lokaður föstudaginn 14. febrúar vegna veðurs!

Almannavarnir hafa lýst yfir óvissuástandi á morgun 14. febrúar vegna óvenju slæmrar veðurspár á landinu öllu en spáð er aftakaveðri og því hefur verið ákveðið að hafa skólann lokaðan.

Lesa meira

Eldri fréttirÚtlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica