Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ

Fréttir

20.9.2019 : Menntun til framtíðar

Í dag, föstudaginn 20. september, fer fram ráðstefnan Menntun til framtíðar en þar verður fjallað um rannsóknir og nýbreytni í framhaldsskólum. Það er gaman að segja frá því að kennarar frá FMOS verða með þrjú erindi á ráðstefnunni.

Lesa meira

17.9.2019 : Auglýsing um stöðupróf í pólsku/Ogłoszenie

Stöðupróf í pólsku verður haldið í Kvennaskólanum í Reykjavík miðvikudaginn 9. október 2019 klukkan 17:15. Prófið verður í stofu N2, í aðalbyggingu skólans að Fríkirkjuvegi 9. Prófgjald er kr. 13000.


Test kompetencji z języka polskiego odbędzie się w Kvennaskóli w Reykjaviku,

w środę 9 października 2019 o godzinie 17.15 w sali N2 w budynku głównym szkoły na Fríkirkjuvegi 9.

Lesa meira

13.9.2019 : Viltu láta gott af þér leiða?

Rauði krossinn í Mosfellsbæ óskar eftir sjálfboðaliðum til að sinna námsaðstoð við grunnskólabörn. Nemendur, 18 ára og eldri, og eru komnir áleiðis í námi geta sótt um.

Lesa meira

13.9.2019 : Skiptifatamarkaður Rauða krossins

Hefurðu áhuga á sjálfboðavinnu? Ertu fær á samfélagsmiðla og lætur þig varða um umhverfismál? Þá gæti skiptifatamarkaður Rauða krossins verið eitthvað fyrir þig. Sjá meðfylgjandi auglýsingu.

Lesa meira

Eldri fréttirÚtlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica