Fréttir

Forseti Íslands veitir Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ Gulleplið

27.2.2017 Fréttir

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, mun veita Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ Gulleplið sem er viðurkenning fyrir framúrskarandi starf á sviði heilsueflandi framhaldsskóla. Athöfnin hefst kl. 10:00 miðvikudaginn 1. mars en smellið hér til að sjá dagskrána.

Til baka Senda grein


Útlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica