Fréttir

Töflubreytingar 3.-6. janúar 2017

3.1.2017 Fréttir

Dagana 3., 4., 5. og 6. janúar geta nemendur óskað eftir töflubreytingu. Nemendur sjá um það sjálfir í gegnum Innu og hér má sjá leiðbeiningar. Stokkatöflu og hvaða áfanga er að finna í hvaða stokki má að auki finna hér og hér.

Til baka Senda grein


Útlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica