Fréttir

Breyting á inntökuskilyrðum á námsbrautir - 18.4.2018 Fréttir

Vekjum athygli á að inntökuskilyrði á námsbrautir hafa breyst:

Lesa meira

Páskafrí - 23.3.2018 Fréttir

Páskafríið hefst mánudaginn 26. mars og er til 3. apríl. Miðvikudaginn 4. apríl hefst kennsla að nýju samkvæmt stundatöflu. Þeir sem eiga brýnt erindi geta sent tölvupóst til skólameistara, gudbjorg@fmos.is

Valtímabil er hafið - 14.3.2018 Fréttir

Nú er komið að því að velja áfanga fyrir næstu önn. 

Allir nemendur sem ætla að stunda nám á haustönn 2018 þurfa að ganga frá vali í síðasta lagi 21. mars. 

Hér eru leiðbeiningar um hvernig skal velja skal fyrir næstu önn. 

Lesa meira

Þemadagur  - 28.2.2018 Fréttir

 

Á morgun, fimmtudaginn 1. mars 2018, er þemadagur FMOS og föstudaginn 2. mars fellur kennsla niður. 

Lesa meira


Útlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica