Fréttir

Foreldrafundur 7. september kl. 17:00-18:30 - 4.9.2017 Fréttir

Boðað er til foreldrafundar í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ fimmtudaginn 7. september kl. 17:00-18:30. Á fundinum verður starfsemi skólans og skipulag námsins kynnt.

Við hvetjum alla foreldra og forráðamenn til að mæta á fundinn, en sérstaklega foreldra og forráðamenn  nýrra nemenda í skólanum.

Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ auglýsir eftir hesthúsi til leigu - 22.8.2017 Fréttir

Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ auglýsir eftir hesthúsi til leigu eða hesthúsaplássum (í sama húsi) haustið 2017 á svæði Hestamannafélagsins Harðar í Mosfellsbæ. Um er að ræða 6 hross og leigutímabilið er frá 9. september til 15. desember. Í hesthúsinu þarf að vera salernisaðstaða, kaffistofa og góð hnakkageymsla. Áhugasamir er hvattir til að senda skilaboð til hestakennara FMOS Line Nørgaard, line@fmos.is fyrir 26. ágúst. Nánari upplýsingar fást líka hjá Line í síma 8661754

Skráning í útskrift - 21.8.2017 Fréttir

Þeir nemendur sem ætla að útskrifast í desember þurfa að skrá sig hjá  Guðrúnu aðstoðarskólameistara í siðasta lagi föstudaginn 25. ágúst


Fyrsti skóladagur er 18. ágúst - 17.8.2017 Fréttir

Fyrsti kennsludagur á haustönn 2017 er föstudaginn 18. ágúst og hefst á skólasetningu kl. 8:30. Kennsla hefst strax að henni lokinni.

Fréttir

Foreldrafundur 7. september kl. 17:00-18:30

Boðað er til foreldrafundar í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ fimmtudaginn 7. september kl. 17:00-18:30. Á fundinum verður starfsemi skólans og skipulag námsins kynnt.

Við hvetjum alla foreldra og forráðamenn til að mæta á fundinn, en sérstaklega foreldra og forráðamenn  nýrra nemenda í skólanum.

Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ auglýsir eftir hesthúsi til leigu

Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ auglýsir eftir hesthúsi til leigu eða hesthúsaplássum (í sama húsi) haustið 2017 á svæði Hestamannafélagsins Harðar í Mosfellsbæ. Um er að ræða 6 hross og leigutímabilið er frá 9. september til 15. desember. Í hesthúsinu þarf að vera salernisaðstaða, kaffistofa og góð hnakkageymsla. Áhugasamir er hvattir til að senda skilaboð til hestakennara FMOS Line Nørgaard, line@fmos.is fyrir 26. ágúst. Nánari upplýsingar fást líka hjá Line í síma 8661754

Skráning í útskrift

Þeir nemendur sem ætla að útskrifast í desember þurfa að skrá sig hjá  Guðrúnu aðstoðarskólameistara í siðasta lagi föstudaginn 25. ágúst


Fyrsti skóladagur er 18. ágúst

Fyrsti kennsludagur á haustönn 2017 er föstudaginn 18. ágúst og hefst á skólasetningu kl. 8:30. Kennsla hefst strax að henni lokinni.

Töflubreytingar 14.-18. ágúst

Nemendur sem vilja breyta stundatölfunum sínum geta gert það dagana 14.-18. ágúst. Hér má sjá leiðbeiningar fyrir töflubreytingarnar, stokkatöflu og hópaskipan eftir stokkum.

Stundatöflur opnaðar

Stundatöflur verða opnaðar mánudaginn 14. ágúst kl. 9:00 fyrir þá nemendur sem hafa greitt skólagjöldin. Þeir sem ekki hafa greitt skólagjöldin eru beðnir um að hafa samband við Höllu fjármálastjóra, hallavh@fmos.is.

Haustönn 2017

Fyrsti kennsludagur á haustönn 2017 er föstudagurinn 18. ágúst og hefst hann á skólasetningu kl. 08.30. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá að skólasetningu lokinni. Kynningarfundur fyrir nýja nemendur (nemendur úr 10. bekk og eldri nemendur) verður haldinn fimmtudaginn 17. ágúst kl. 10:00-12:00.Útlit síðu: