Mötuneyti

Stefna mötuneytisins


Mötuneyti Framhaldskólans í Mosfellsbæ er fyrir nemendur og starfsfólk skólans og starfar í samræmi við áherslur Heilsueflandi framhaldsskóla

Lesa meira

Matseðill vikunnar

Mánudagur 9. apríl
Grænmetislasagne með pestó og hvítlauksbrauði


Þriðjudagur 10. apríl
Engifer og jalapeno fiskur með kókosgrjónum og salati


Miðvikudagur 11. apríl

Grillaður kjúlli með frönskum og jógúrtkokteilsósu


Fimmtudagur 12. apríl

Pylsur í brauði með kartöflusalati, steiktum lauk, tómat og sinnepi og rauðkáli


Föstudagur 13. apríl

Súpa með brauðiÚtlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica