Umsjónarkennarar

Síðast breytt: 24. janúar 2016

  • sinna tveimur yngstu árgöngum skólans
  • fylgjast með skólagöngu nemenda sinna og veita aðstoð og leiðsögn um hvaðeina sem viðkemur námi þeirra og gengi í skólanum
  • fylgjast með ástundun nemenda, bæði mætingu og verkefnaskilum
  • hvetja nemendur til að stunda námið af kostgæfni og leita leiða til að aðstoða þá ef þeir þurfa
  • eru í samstarfi við náms- og starfsráðgjafa og stjórnendur um lausnir fyrir nemendur sem þurfa umfangsmeiri aðstoð
  • hitta umsjónarnemendur á fundi í upphafi annar og hafa einstaklingsviðtöl við hvern og einn á fyrstu vikum annarinnar
  • taka alla umsjónanemendur í stöðuviðtöl eftir miðannarmat
  • aðstoða nemendur við að velja áfanga fyrir næstu önn, sjá til þess að allir velji og staðfesta síðan valið
  • hittast á umsjónarkennarafundi 2-3 sinnum á önn.

Útlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica