Aðstoðarskólameistari

Síðast breytt: 24. janúar 2016

  • er staðgengill skólameistara og vinnur með honum að við daglega stjórn skólans og rekstur
  • hefur áfangastjórn með höndum, sér um námsferla nemenda og hefur umsjón með útskriftarnemum
  • hefur umsjón með innritun nýrra nemenda og mati á námi úr öðrum skólum í samvinnu við sviðsstjóra og náms- og starfsráðgjafa
  • hefur umsjón með sjálfsmatskerfi skólans og leiðir starf sjálfsmatshóps
  • hefur umsjón með vali nemenda í samstarfi við sviðsstjóra og náms- og starfsráðgjafa
  • hefur umsjón með kennsluskiptingu með skólameistara og sviðsstjórum og sér um undirbúning fyrir stundatöflugerð.

Útlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica