Opin stúdentsbraut - Íþróttakjörsvið - Handboltaakademía

Síðast breytt: 2. febrúar 2018

Á Íþróttakjörsviði - Handboltaakademíu taka nemendur 43 einingar og velja síðan 50 einingar í frjálsu vali úr áfangaframboði skólans. Listi yfir áfangaframboðið er hér og hægt er að sjá áfanga í boði á hverri önn er hér.


Uppfylla þarf tvenn skilyrði á Opinni stúdentsbraut: að tvær námsgreinar nái upp á 3. þrep og að ákveðið hlutfall eininga þarf að vera á hverju þrepi: 1. þrep: 55 ein. hámark og 3. þrep: 60 ein. lágmark.

 

Bent er á að við skipulagningu náms á Opinni stúdentsbraut er mikilvægt að nemendur hafi samráð við náms- og starfsráðgjafa.


Íþróttakjörsvið - Handboltaakademía


             
Handbolti - verklegt        HAND1AA04 HAND1AB04 HAND2AA04 HAND2AB04  HAND2AC04  HAND2AD04 

HAND2AE04
        28
Næringarfræði
NÆÞJ2LN05            5
Sálfræði SÁLF2IS05   SÁLF2ÍÞ05         10
     
    Samtals:
43
Valáfangar:              
Heilsuefling
 HLSE1HH05  HLSE2FH05
HLSE2BL03
       
Íþróttafræði  ÍÞRF1AA02  ÍÞRF2BB02          
               
               


Útlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica