Áfangar í boði á haustönn 2018

Hægt er að skoða lýsingar á flestum áföngum hér að neðan með því að smella á þá undir áfangar í skólanámskrá. Nýir áfangar sem ekki hafa verið kenndir áður eru þó ekki inni í þeim grunni. Stuttar lýsingar á þeim áföngum má sjá hér

Leiðbeiningar um hvernig skal skrá sig í áfanga

 

Erlend tungumál

DANS1UN05 Danska - Form og orðaforði
DANS2TL05 Danska - Menning og málnotkun
DANS2LT05 Danska - Túlkun og tjáning UF: DANS2TL05

DANS3LT05

Valáfangi

Danska – Danmörk, menning og list UF: DANS2LT05
ENSK1UN05 Enska - Almennur orðaforði, málnotkun og ritun
ENSK2OT05 Enska - Orðaforði, tjáning og ritun
ENSK2TM05 Enska - Skapandi skrif, tjáning   og menning UF: ENSK2OT05
ENSK3MB05 Enska - Bókmenntir, menning og ritun UF: ENSK2TM05
ENSK3EX05 Enska - Sérhæfður orðaforði og samskipti UF: ENSK3MB05

ENSK3BC05

Valáfangi

Enska – Beyoncé – Black History UF: ENKS2TM05
ENSK3BU05 Valáfangi Enska – Enskar barna- og unglingabókmenntir UF: ENSK2TM05
SPÆN1BY05 Spænska - Dagleg samskipti og nánasta umhverfi
SPÆN1SP05 Spænska - Spánn, menning og ferðalög UF: SPÆN1BY05
SPÆN1ÞR05 Spænska - Rómanska Ameríka, samskipti og menning UF: SPÆN1SP05

SPÆN2SS05

Valáfangi

Spjallað á spænsku UF: SPÆN1ÞR05

Íslenska

ÍSLE1UN05 Íslenska - Bókmenntir, ritun, stafsetning og málfræði
ÍSLE2MR05 Íslenska - Bókmenntir, málnotkun og ritun
ÍSLE2ED05 Íslenska - Eddukvæði og Íslendingasögur UF: ÍSLE2MR05
ÍSLE3NJ05 Íslenska - Frá Njálu til nýrómantíkur UF: ÍSLE2ED05
ÍSLE3ÖL05 Íslenska - Bókmenntir á 20. öld UF: ÍSLE2ED05
ÍSLE3NB05 Íslenska - Nútímabókmenntir UF: ÍSLE2ED05

ÍSLE3RS05

Valáfangi

Íslenska - Að skrifa skáldsögu UF: ÍSLE2ED05

 

Hestagreinar

HEST1HV05 Hestamennska - verklegt
HEST1HE05 Hestamennska -  bóklegt

HEST2ÞR05

Valáfangi

Önnur hestakyn saga og menning
HEST2VN02 Vinnustaðanám – Umhirða og velferð 2 UF: HEST2FB05 og HEST2FV05
HEST2VN03 Vinnustaðanám – Lokaverkefni UF: HEST2FB05 og HEST2FV05
HEST2VN04 Vinnustaðanám – Umhirða og velferð 1 UF: HEST2FB05 og HEST2FV05
HEST2VN06 Vinnustaðanám – Reið og teymingar UF: HEST2FB05 og HEST2FV05
HEST2VN08 Vinnustaðanám – Vinna við hendi UF: HEST2FB05 og HEST2FV05

 

íþrótta- og lýðheilsugreinar

HAND1AA04 Handbolti, tækni og styrkur
HAND2AA04 Handbolti, tækni og styrkur UF: HAND1AB04
HAND2AC04 Handbolti, tækni og styrkur UF: HAND2AB04
HLSE1HH05 Heilsuefling - Heilbrigt líf
ÍÞRF1AA02 Íþróttafræði - þjálfari 1A  almennur hluti
LÝÐH1HR01 Verklegt
LÝÐ1HG01 Gengið/hjólað í skólann 
LÝÐH1XX01 Bóklegt (valið einu sinni)
LÝÐH1JÓ01 Jóga
LÝÐH1ÍÚ01 Útivist
LÝÐH1RÆ01 Ræktin
LÝÐH1AF01 Afreksíþróttir
NÆÞJ2LN05 Næringar- og þjálffræði: Líkaminn og næring
SÁLF2ÍÞ05 Sálfræði fyrir íþrótta- og lýðheilsubraut
TÓMS1TÞ02 Tómstundanám/þjálfun ungra barna UF: ÍÞRF1AA02

 

 

Félags- og hugvísindagreinar

FÉLA2BY05 Almenn félagsfræði
FÉLA3AB05 Afbrotafræði UF: FÉLA2BY05
KYNJ3KY05 Kynjafræði  UF: ÍSLE2ED05
HEIM2BY05 Heimspeki - Gagnrýnin hugsun
HEIM3LÍ05 Heimspeki – Líf og dauði UF: HEIM2BY05
KFRT2KF05 Kvikmyndafræði - Inngangur að kvikmyndafræði UF: ÍSLE2MR05
KFRT3TF05 Kvikmyndafræði - Tölvuleikjafræði UF: ÍSLE2ED05 eða SAGA2FR05/SAGA2OL05
SAGA2OL05 Saga – 20. öldin
SAGA3SA05 Saga - Saga og kvikmyndir  UF: SAGA2FR05 eða SAGA2OL05
SAGA3BY05 Saga - Byltingar UF: SAGA2FR05 eða SAGA2OL05
SÁLF2IS05 Sálfræði - Hvað er sálfræði?
SÁLF2JS05 Sálfræði – Jákvæð sálfræði UF: ÍSLE2ED05 og SÁLF2IS05
SÁLF3VS05 Sálfræði – Vitund og siðblinda UF: SÁLF2IS05
UPPE2BY05  Uppeldisfræði 

  Listgreinar

HANN1NÁ03 Hönnun úr náttúruefnum
HANV1SG03 Skartgripagerð
LISF1LI05 Listir og menning – listasaga
LEIR1MT03 Leirmótun
MYNL1GT03 Teikning, form og litafræði
MYNL2ML03 Myndbygging og litablöndun UF: MYNL2ET03
TEXL1TE03 Handverk og listsköpun
 
 

Almennar greinar

BRIDE1BY03 Byrjunaráfangi í bridge
LÍFS2ÉS03 Lífsleikni

LÍFS1KK02

Valáfangi

Kynvitund og kynheilbrigði

MAME2MM03

Valáfangi

Matur og menning UF: ENSK2OT05, ÍSLE2MR05 og SPÆN1BY05
TÖLN1GR02 Töflureiknir, hugarkort og önnur forrit.

 

 

Raungreinar

EÐLI3SH05 Eðlisfræði – Hringhreyfing og sveiflufræði UF: EÐLI2KA05
EFNA2EA05 Efnafræði - uppbygging atóma, efnasambönd og efnajöfnur UF: NÁTT2GR05
LÍFF2GD05 Þróun lífs UF: NÁTT2GR05
LÍFF3EÞ05

Líffræði -Þeir hæfustu lifa af

Erfðafræði og þróunarfræði UF: LÍFF2LM05 eða LÍFF2GD05

NÁTT2GR05 Grunnáfangi í náttúrufræði
NÁTT2ST05

Stjörnufræði UF: NÁTT2GR05

TÖLF2GR05 Tölvuleikjagerð UF: STÆR2FF05 og TÖLN1GR02
TÖLF2IF03 Inngangur að forritun UF: STÆR2FF05 og TÖLN1GR02
UMHV2UN05 Umhverfisfræði - umhverfismál fyrir alla
UMHV3RÁ03 Umhverfisráð UF: UMHV2UN05
 

 

Stærðfræði

STÆR1UN05 Stærðfræði - algebra og rúmfræði
STÆR2FF05 Stærðfræði - föll og ferlar
STÆR2LF03 Stærðfræði – línuleg föll
STÆR2FL02 Stærðfræði – fleygbogar UF: STÆR2LF03
STÆR2LÆ05 Stærðfræði - Tölfræði, líkindafræði og fjármálalæsi UF: STÆR2FF05 (áfangi í kjarna félags- og hugvísindabrautar)
STÆR3TF05 Stærðfræði - ályktunartölfræði UF: STÆR2HH05 eða STÆR2LÆ05
STÆR3DM05 Stærðfræði – Diffrun og markgildi UF: STÆR2HH05

 Útlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica