Áfangar í boði á vorönn 2018

Hægt er að skoða lýsingar á flestum áföngum hér að neðan með því að smella á þá undir áfangar í skólanámskrá. Nýir áfangar sem ekki hafa verið kenndir áður eru þó ekki inni í þeim grunni. Stuttar lýsingar á þeim áföngum má sjá hér.

Erlend tungumál

DANS1UN05 Danska - Form og orðaforði
DANS2TL05 Danska - Menning og málnotkun
DANS2LT05 Danska - Túlkun og tjáning UF: DANS2TL05
ENSK1UN05 Enska - Almennur orðaforði, málnotkun og ritun
ENSK2OT05 Enska - Orðaforði, tjáning og ritun
ENSK2TM05 Enska - Skapandi skrif, tjáning   og menning UF: ENSK2OT05
ENSK3MB05 Enska - Bókmenntir, menning og ritun UF: ENSK2TM05
ENSK3EX05 Enska - Sérhæfður orðaforði og samskipti UF: ENSK3MB05
ENSK3BC05 Beyoncé: Black history UF:ENSK2TM05
ENSK3YL03 Enska - Yndislestur UF: ENSK2TM05
SPÆN1BY05 Spænska - Dagleg samskipti og nánasta umhverfi
SPÆN1SP05 Spænska - Spánn, menning og ferðalög UF: SPÆN1BY05
SPÆN1ÞR05 Spænska - Rómanska Ameríka, samskipti og menning UF: SPÆN1SP05


Íslenska

ÍSLE1UN05 Íslenska - Bókmenntir, ritun, stafsetning og málfræði
ÍSLE2MR05 Íslenska - Bókmenntir, málnotkun og ritun
ÍSLE2ED05 Íslenska - Eddukvæði og Íslendingasögur UF: ÍSLE2MR05
ÍSLE3NJ05 Íslenska - Frá Njálu til nýrómantíkur UF: ÍSLE2ED05
ÍSLE3ÖL05 Íslenska - Bókmenntir á 20. öld UF: ÍSLE2ED05
ÍSLE3NB05 Íslenska - Nútímabókmenntir UF: ÍSLE2ED05

 

Félags- og hugvísindagreinar

FÉLA2BY05 Almenn félagsfræði
FÉLA3ST05 Stjórnmálafræði UF: FÉLA2BY05
FÉLA3OF05  Ofbeldi. UF: FÉLA2BY05
KYNJ3KY05 Kynjafræði  UF: ÍSLE2ED05
HEIM2BY05 Heimspeki - Gagnrýnin hugsun
HEIM3HE05 Heimspeki - Heimspeki og kvikmyndir UF: HEIM2BY05
KFRT2KF05 Kvikmyndafræði UF: ÍSLE2MR05
KFRT3HR05 Hryllingsmyndir UF: ÍSLE2ED05 eða SAGA2FR05/SAGA2OL05
SAGA2FR05 Frá upphafi til byltinga
SAGA3FS05  Fjarlægar slóðir UF: SAGA2FR05 / SAGA2OL05
SAGA3SA05 Saga - Saga og kvikmyndir  UF: SAGA2FR05 eða SAGA2OL05
SAGA3SÞ05 Þjóðarmorð UF: SAGA2FR05 / SAGA2OL05
SÁLF2IS05 Sálfræði - Hvað er sálfræði?
SÁLF3GS05 Sálfræði – Geðsjúkdómar og meðferð UF: SÁLF2IS05
SÁLF2ÍÞ05 Íþróttasálfræði
SÁLF3PF05 Sálfræði - Félags og persónuleikasálfræði  UF: SÁLF2IS05
 SÁLF2JS05 Sálfræði - Jákvæð sálfræði  UF: SÁLF2IS05/ÍSLE2ED05
UPPE2BY05  Uppeldisfræði 

 

Listgreinar

HANV1SG03 Skartgripagerð
HANV2SK03

Skartgripagerð 2. UF: HANV1SG03

LISF2HL05 Listsköpun – listform, heimsálfur, menning UF: LISF1LI05
LEIR1MT03 Leirmótun 1
LEIR2MT03

Leirmótun framhald; UF: LEIRM1T03

MYNL1GT03 Teikning, form og litafræði
MYNL2ET03 Form, þrívídd, efnis og myndbygging UF: MYNL1GT03
TEXL1TE03 Handverk og listsköpun úr textílefnum 1
TEXL2TE03 Handverk og listsköpun úr textílefnum 2 UF: TEXL1TE03


Almennar greinar

LÍFS1ÉS02 Ég, skólinn og samfélagið
MAME2MM05 Matur og menning UF: DANS2TL05 og ENSK2TM05
TÖLN1GR02 Töflureiknir, hugarkort og önnur forrit
TÖLN1MY02 Myndvinnsla og tölvuteikning

 

Íþrótta- og lýðheilsugreinar

HAND1AB04 Handbolti, tækni og styrkur UF: HAND1AA04
HAND2AB04 Handbolti, tækni og styrkur UF: HAND2AA04
HLSE2FH05 Heilsuefling - Fjölbreytt líkams- og heilsurækt UF: HLSE1HH05
HLSE2BL03 Heilsuefling – Bættur lífsstíll
LÝÐH1HR01 Verklegt (18 ár og yngri)
LÝÐ1HG01 Gengið/hjólað í skólann 
LÝÐH1JÓ01 Jóga
LÝÐH1ÍÚ01 Útivist
LÝÐH1RÆ01 Ræktin (18 ára og eldri)
LÝÐH1AF01 Afreksíþróttir
SÁLF2ÍÞ05 Sálfræði fyrir íþrótta- og lýðheilsubraut
TÓMS1TÞ02 Tómstundanám/þjálfun ungra barna   UF: ÍÞRF1AA02


Hestagreinar

HEST2FV05 Umhirða og atferli 2, verklegt UF HEST1HV05
HEST2FB05 Umhirða og atferli 2, bóklegt UF HEST1HE05
HEST2MÞ05 Markmið og þjálfun 1 UF: HEST1FB05


Raungreinar

EÐLI2KA05 Eðlisfræði - klassísk aflfræði UF: NÁTT2GR05 og STÆR2HH05
EFNA2EA05 Efnafræði - uppbygging atóma, efnasambönd og efnajöfnur - UF: NÁTT2GR05
EFNA2EM05
Efnafræði - efnahvörf, mólstyrkur og orka  UF: EFNA2EA05
JARÐ2AJ05 Jarðfræði - Almenn jarðfræði. UF: NÁTT2GR05
LÍFF2GD05
Þróun lífs UF NÁTT2GR05
LÍFF3VS05 Vísindaskáldskapur UF: LÍFF2GR05 eða LÍFFGD05
NÁTT2GR05 Vísindaleg vinnubrögð og náttúrufræðigreinar UF: STÆR2FF05 eða samhliða 
NÁTT2ST05

Stjörnufræði. UF: NÁTT2FF05

TÖLF2GR05 Tölvuleikjagerð   UF: STÆR2FF05 og TÖLN1GR02
UMHV2UN05 Umhverfisfræði fyrir alla
UMHV3ÍS05 Umhverfisfræði - Auðlindir Íslands UF: UMHV2UN05 og NÁTT2GR05 eða samhliða
UMHV3RÁ03 Umhverfisráð UF: UMHV2UN05


Stærðfræði

STÆR1UN05 Stærðfræði - algebra og rúmfræði
STÆR2FF05 Stærðfræði -  Föll og ferlar
STÆR2LF03 Stærðfræði – Línuföll (Hluti af STÆR2FF05)
STÆR2FL02 Stærðfræði – Fleygbogar (Hluti af STÆR2FF05) UF: STÆR2LF03
STÆR2HH05 Stærðfræði - Hlutföll og hornaföll UF: STÆR2FF05 (áfangi í kjarna náttúruvísindabrautar)
STÆR2LÆ05 Stærðfræði - Tölfræði, líkindafræði og fjármálalæsi UF: STÆR2FF05 (áfangi í kjarna félags- og hugvísindabrautar)
STÆR3TF05 Stærðfræði - ályktunartölfræði  UF: STÆR2HH05 eða STÆR2LÆ05
STÆR3HD05 Stærðfræði – Heildun og diffurjöfnur UF: STÆR3DM05
STÆR3VR05 Stærðfræði – Vigrar og rúmfræði UF: STÆR2HH05

Útlit síðu: