Námsbrautir

Námsbrautir 2009-2012

Námsbrautir  Ein. Meðalnámstími  Einkenni brautar 

Almenn námsbraut

 60

1 -2 annir

Undirstaða í kjarnagreinum og listgreinar, handverksgreinar, íþróttagreinar og lýðheilsugreinar.                                                 

Íþrótta- og lýðheilsubraut        

 90

 3-4 annir

Sérgreinar í íþróttum og lýðheilsu, s.s. íþróttafræði, íþróttagreinar og næringarfræði.

Hestabraut

 90

3-4 annir

Sérgreinar í hestamennsku og hestaíþróttum, s.s. umhirða hesta, þjálfun hesta, aðstoð í hestatengdri starfsemi.

Listabraut

 90 

3-4 annir

Sérgreinar í listum og handverksgreinum, s.s. myndlist, leiklist, tónlist, textíl og hönnun.                                         

Félags- og hugvísindabraut                 

200 

6-7 annir 

Sérgreinar í félags- og hugvísindagreinum, s.s. félagsfræði, saga og heimspeki.

Náttúruvísindabraut

200 

6-7 annir 

Sérgreinar í raungreinum, s.s. líffræði, jarðfræði, efnafræði og eðlisfræði.
Opin stúdentsbraut   200        6-7 annir

Sameiginlegur kjarni, frjálst val eða val um þrjú kjörsvið.

Sérnámsbraut

200 

7-8  annir 

Einstaklingsmiðuð námsbraut fyrir fatlaða nemendur.


Áfangar í boði á vorönn 2018

Hægt er að skoða lýsingar á flestum áföngum hér að neðan með því að smella á þá undir áfangar í skólanámskrá. Nýir áfangar sem ekki hafa verið kenndir áður eru þó ekki inni í þeim grunni. Stuttar lýsingar á þeim áföngum má sjá hér. Lesa meira

Áfangar í skólanámskrá

Á eftirfarandi lista eru áfangar í skólanámskrá FMOS:

Lesa meira

Inntökuskilyrði á námsbrautir

Nemendur þurfa að standast ákveðnar lágmarkskröfur til að fá inngöngu á allar brautir, nema almenna braut.

Lesa meira

Útlit síðu: