Fréttir

28.5.2018 : Útskriftarathöfn

Útskriftarathöfn Framhaldsskólans í Mosfellsbæ vorönnina 2018 var haldin þriðjudaginn 29. maí í sal skólans. 

Alls voru útskrifaðir 40 nemendur sem er fjölmennasti hópur sem útskrifaður hefur verið frá FMOS til þessa

Vefsida_fmos_0014

22.5.2018 : Einkunnabirting 23. maí kl. 9:00 - Kennarar til viðtals kl.11:00-13:00

Einkunnir verða birtar í Innu miðvikudaginn 23. maí kl. 9:00. Kennarar verða til viðtals sama dag kl. 11:00-13:00 og nemendur eru hvattir til að koma og skoða einkunnir og verkefni.

7.5.2018 : Persónumennt í Harvard

Hópur kennara í FMOS fór á námskeið um persónumennt (Character education) sem haldið var Harvard í Boston í síðustu viku. 31957014_10213500698725293_2585417827968090112_n

Eldri fréttirÚtlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica