Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ

Fréttir

17.9.2018 : Sálfræðiþjónusta í FMOS

Júlíana Garðarsdóttir, sálfræðingur, hefur verið ráðin til starfa í FMOS. Lesa meira

7.9.2018 : Fjör á nýnemadegi FMOS

Nýnemar skemmtu sér saman á nýnemadegi FMOS sem haldinn var hátíðlegur í gær, fimmtudaginn 6. september.

Lesa meira

7.9.2018 : SÍÐASTI DAGUR TIL AÐ SKRÁ SIG ÚR ÁFANGA!

Í dag, föstudaginn 7. september, er síðasti dagur til að skrá sig úr áfanga.

6.9.2018 : Auglýsing um stöðupróf í pólsku

Stöðupróf í pólsku verður haldið í Kvennaskólanum í Reykjavík miðvikudaginn 3. október 2018 klukkan 17:00. Prófið verður í stofu N2, í aðalbyggingu skólans að Fríkirkjuvegi 9. Um er að ræða 20 einingar (feiningar), 15 á 1. þrepi og 5 á 2. þrepi. 


Test kwalifikacyjny z języka polskiego (stöðupróf í pólsku) odbędzie się w Kvennaskóli w Reykjavíku w środę 3 października 2018 o godzinie 17:00 w sali N2, w budynku głównym przy ulicy Fríkirkjuvegi 9. Można uzyskać 20 einingar (feiningar), 15 na poziomie 1 i 5 na poziomie 2.

Lesa meira

Eldri fréttirÚtlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica