Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ
Mynd 1 af 4
1 2 3 4

Velkomin á vef Framhaldsskólans í Mosfellsbæ

                   Mynd: a2f arkitektar
Myndir: a2f arkitektar

Algengar spurningar

Göngu- og hjólaleiðir í Mosfellsbæ

Hvaða brautir eru í boði í FMOS?

Klara - upplýsingabæklingur um skólastarfið (PDF skjal)

Klara - upplýsingabæklingur um skólastarfið (Stafrænt tímarit)


Skipulag verkefnadaga

                                                                                                      

FMOS á Facebook: 


Fréttir

7.4.2017 : Páskafrí

Páskaleyfi hefst mánudaginn 10. apríl. Skólastarf hefst aftur samkvæmt stundaskrá mánudaginn 24. apríl.
Gleðilega páska

Lesa meira

20.3.2017 : Opið hús fyrir grunnskólanemendur og forráðamenn þeirra miðvikudaginn 22. mars

Miðvikudaginn 22. mars verður opið hús í FMOS fyrir grunnskólanemendur og foreldra/forráðamenn þeirra. Kennarar og nemendur verða á staðnum og hægt verður að fá upplýsingar um kennsluhætti, skipulag námsins, brautir, skólaandann, félagslíf nemenda og fleira. Viðburðinn er hægt að finna hér á facebook.

Kennsluhættir skólans miða að því að undirbúa nemendur fyrir líf og starf á 21. öldinni. Í skólanum er öll aðstaða nemenda og kennara eins og hún gerist best. Lesa meira

15.3.2017 : FMOS verður á framhaldskólakynningu í laugardagshöllinni

Framhaldsskólakynning verður haldin dagana 16. – 18. mars í Laugardalshöllinni. Þarna gefst einstakt tækifæri til að kynna sér fjölbreytt námsframboð framhaldsskóla landsins en starfsfólk og nemendur 26 skóla munu miðla upplýsingum og fróðleik um námið, félagslífið og framtíðarmöguleikana. Á sama tíma fer fram í Höllinni Íslandsmót iðn- og verkgreina sem um 150 keppendur munu taka þátt í.

Lesa meira

14.3.2017 : Valtímabil fyrir haustönn 2017 hafið

Valtímabilið fyrir haustönn 2017 er hafið og stendur yfir til miðnættis miðvikudags 22. mars. Hægt er að smella hér og sjá alla áfanga sem eru í boði ásamt leiðbeiningum um hvernig skal skrá sig í þá en fyrir næstu önn eru samtals 119 áfangar í boði.

Lesa meira

Eldri fréttir
Útlit síðu: