Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ
Mynd 1 af 4
1 2 3 4

Velkomin á vef Framhaldsskólans í Mosfellsbæ

                   Mynd: a2f arkitektar
Myndir: a2f arkitektar

Algengar spurningar

Göngu- og hjólaleiðir í Mosfellsbæ

Hvaða brautir eru í boði í FMOS? - Kynningarbæklingur

Klara - upplýsingabæklingur um skólastarfið (PDF skjal)

Klara - upplýsingabæklingur um skólastarfið (Stafrænt tímarit)

Matseðill vikunnar

                                                                                                      

FMOS á Facebook: 


Fréttir

12.2.2017 : Kennarar FMOS fara á námsráðstefnuna Bett

Kennarar og stjórnendur í FMOS leitast stöðugt við að vera í fremstu röð þegar kemur að kennslu og námsumhverfi. Í lok janúar fór hópur kennara úr FMOS á námssýninguna Bett í London sem hluti af þessu ferli.

Lesa meira

10.1.2017 : Jöfnunarstyrkur

Sækir þú nám fjarri lögheimili og fjölskyldu? 
Kynntu þér reglur um námsstyrki og leiðbeiningar um skráningu á www.lin.is

Hægt að skrá umsókn í netbankann eða á INNU.

Umsóknarfrestur vorannar 2017 er til 15. febrúar næstkomandi.

9.1.2017 : Skráning úr áföngum

Athugið að síðasti dagur til að skrá sig úr áfanga er fimmtudagurinn 26. janúar

Lesa meira

9.1.2017 : Skráning í útskrift

Þeir nemendur sem ætla að útskrifast í maí þurfa að skrá sig hjá Guðrúnu aðstoðarskólameistara í síðasta lagi föstudaginn 13. janúar.

Lesa meira

Eldri fréttir
Útlit síðu: