Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ

Fréttir

28.5.2019 : Útskriftarhátíð FMOS 29. maí kl. 14:00

Útskriftarnemendur verða brautskráðir í hátíðarsal Framhaldsskólans í Mosfellsbæ þann 29. maí klukkan 14:00. Aðstandendur og aðrir velunnarar skólans eru velkomnir. 

16.5.2019 : Handboltaakademía FMOS

Í FMOS er boðið upp á handboltaakademíu í samstarfi við Aftureldingu. Kennari og þjálfari er Einar Andri Einarsson, þjálfari meistarflokks Aftureldingar – allar nánari upplýsingar eru hér  og hjá námsráðgjafa skólans, Svanhildi Svavarsdóttur, svanhildur@fmos.is. Umsóknarfrestur er til 7. júní og sótt er um á menntagátt.is .

16.5.2019 : Einkunnabirting og kennarar til viðtals 23. maí kl. 11:00-13:00

Einkunnir verða birtar í Innu fimmtudaginn 23. maí kl. 9:00. Kennarar verða síðan til viðtals kl. 11:00-13:00. Nemendur eru hvattir til að koma og hitta kennara sína, skoða einkunnir og verkefni.


3.5.2019 : Innritun fyrir haustönn 2019 stendur yfir

 Innritun nemenda fæddir 2002 eða eldri stendur yfir og lýkur 31. maí. Umsækjendur innrita sig á www.menntagatt.is


Eldri fréttirÚtlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica