Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ

Fréttir

7.11.2018 : Valtímabilið endar á föstudaginn, 9. nóv.

Á föstudaginn kemur, 9. nóvember, er síðasti dagur til að ganga frá vali fyrir næstu önn. Þá eiga allir nemendur sem hafa hug á að vera í skólanum á næstu önn að vera búnir að velja.


Lesa meira

6.11.2018 : Vöfflur og Tetris í boði NFFMos í morgun

Nemendafélag FMOS (NFFMos) bauð upp á vöfflur og Tetris keppni til að vekja athygli á LAN móti sem verður haldið í  FMOS á föstudaginn næsta, 9. nóv. Miðasalan er í fullum gangi en það kostar aðeins 1.500 kr á viðburðinn.

Lesa meira

2.11.2018 : Afmælisáfangi ~ FMOS 10 ára

Afmælisáfanginn er liður í 10 ára afmælisfagnaði FMOS og miðar að verkefnum sem verða hluti af undirbúningi og dagskrá afmælishátíðarinnar sem haldin verður í apríl/maí 2019.

Lesa meira

2.11.2018 : Flott mæting á femínistaspjall í gærkvöldi

Femínistafélag FMOS, FemMos, stóð fyrir femínistaspjallkvöldi í FMOS í gærkvöldi.

Lesa meira

Eldri fréttirÚtlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica