Dagurinn í dag
Mynd 1 af 4
1 2 3 4

2013

Velkomin á vef Framhaldsskólans í Mosfellsbæ.

Vefurinn er upplýsingarvefur um skólastarfið og skólanámskrá um leið.

                   Mynd: a2f arkitektar
Myndir: a2f arkitektar

Algengar spurningar

Göngu- og hjólaleiðir í Mosfellsbæ

Hvaða brautir eru í boði í FMOS? - Kynningarbæklingur

Klara - Upplýsingabæklingur um skólastarfið

Verkefnadagatafla - Vor 2016                                                                                                                     

FMOS á Facebook: 


Fréttir

21.6.2016 : Lokað vegna sumarleyfa frá og með 22. júní. Skrifstofan opnar aftur miðvikudaginn 3. ágúst kl. 10

Innritun á haustönn 2016 er lokið og greiðsluseðlar hafa verið sendir í heimabanka. Við hlökkum til að vinna með ykkur og bíðum spennt eftir að hefja nýja önn.


Lesa meira

9.6.2016 : Handboltaakademía í FMOS

Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ býður upp á handboltaakademíu í fyrsta skiptið haustið 2016. Boðið er upp á sérsniðna dagskrá sem hentar þeim vel sem æfa mikið og vilja gott aðhald og fræðslu. 

Lesa meira

2.6.2016 : Geðhjálp fékk afhentan afrakstur lokaverkefnisins í sálfræði

Í dag afhentu nemendur Geðhjálp peningana sem safnað var með lokaverkefninu Geðsjúkdómar eru ekki tabú sem lesa má nánar um hér. Alls söfnuðust 42.392 krónur. Á myndinni má sjá fulltrúa Geðhjálpar veita peningunum viðtöku. Lesa meira

31.5.2016 : Þrjátíu og fjórir nemendur voru brautskráðir síðastliðinn föstudag

Útskriftarhátíð Framhaldsskólans í Mosfellsbæ fór fram föstudaginn 27. maí við hátíðlega athöfn í húsnæði skólans. Að þessu sinni voru alls þrjátíu og fjórir nemendur brautskráðir.

Lesa meira

Eldri fréttir
Útlit síðu: