Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ
Mynd 1 af 5
1 2 3 4 5

Velkomin á vef Framhaldsskólans í MosfellsbæHvenær kennum við hvern áfanga?

Matseðill vikunnar

Algengar spurningar

Göngu- og hjólaleiðir í Mosfellsbæ

Klara - upplýsingabæklingur um skólastarfið (Stafrænt tímarit)


                                                                                      

FMOS á Facebook: 


Fréttir

21.2.2018 : Kennsla fer fram eftir hádegi

Kennsla hefst að nýju kl. 12. 45 miðvikudaginn 21. febrúar. 

20.2.2018 : Óveður: kennsla fellur niður fyrir hádegi 21.2. 

Vegna mjög slæmrar veðurspár á morgun 21. febrúar höfum við ákveðið að hafa skólann lokaðan fram yfir hádegi á morgun. Fylgist með á heimasíðunni og Facebook síðunni ef við þurfum að hafa lokað lengur.

20.2.2018 : Hrafndís Katla og María Lilja í úrslitum ræðukeppni

Hrafndís Katla Elíasdóttir og María Lilja Tryggvadóttir nemen

dur í FMOS tóku á dögunum þátt í ræðukeppninni English Speaking Union Public Speaking Competition. Báðar komust þær í úrslit í keppninni og Hrafndís Katla varð í 3. sæti þegar upp var staðið. English Speaking Union eru alþjóðleg samtök en Eliza Reid forsetafrú kom Íslandsdeild samtakanna á laggirnar og var keppnin nú haldin í 

áttunda sinn hér á landi.


Við erum stolt af Hrafndísi Kötlu og Maríu Lilju og óskum þeim til hamingju með árangurinn. 
 

16.1.2018 : Breytingar í mötuneytinu!

Verð fyrir staka máltíð lækkar úr 1.050 kr. í 950 kr. Verð fyrir hverja máltíð ef keypt er 10 miða kort er 900 kr. 

Hafragrautur á morgnana verður hér eftir ókeypis!  

Salatbarinn hættir, en salat verður samt í boði með máltíð.


Eldri fréttirÚtlit síðu: