Dagurinn í dag
Mynd 1 af 4
1 2 3 4

2013

Velkomin á vef Framhaldsskólans í Mosfellsbæ.

Vefurinn er upplýsingarvefur um skólastarfið og skólanámskrá um leið.

                   Mynd: a2f arkitektar
Myndir: a2f arkitektar

Algengar spurningar

Göngu- og hjólaleiðir í Mosfellsbæ

Hvaða brautir eru í boði í FMOS? - Kynningarbæklingur

Klara - Upplýsingabæklingur um skólastarfið

Leiðbeiningar fyrir töflubreytingar

Stokkatafla

Hvaða áfangi er í hvaða stokki                                                                                                                 

FMOS á Facebook: 


Fréttir

25.8.2016 : Skráning í útskrift

Þeir nemendur sem ætla að útskrifast í desember og hafa ekki skráð sig í útskrift þurfa að gera það í síðasta lagi föstudaginn 2. september hjá Guðrúnu aðstoðarskólameistara

12.8.2016 : Stundatöflur nemenda eru nú aðgengilegar í Innu

Óskir um breytingar á stundatöflum eru sendar úr Innu, leiðbeiningar má finna hér fyrir ofan. Hægt er að óska eftir töflubreytingum til 19. ágúst.

Lesa meira

11.8.2016 : Stuðningsfulltrúi óskast í 50% starf

Laus er til umsóknar 50% staða stuðningsfulltrúa við Framhaldsskólann í Mosfellsbæ. Starfið felst í stuðningi og aðstoð við nemendur á sérnámsbraut. Leitað er að starfsmanni sem hefur góða samskiptahæfileika og hefur áhuga á að vinna með ungu fólki.  Æskilegt er að umsækjendur hafi lokið stúdentsprófi og hafi góða tölvufærni.


Laun greiðast samkvæmt kjarasamningi ríkisins og viðkomandi stéttarfélags.

Lesa meira

9.8.2016 : Fundur með nýjum nemendum

Kynningarfundur með nýjum nemendum verður miðvikudaginn 17. ágúst kl. 10:00. Á fundinum verða helstu þættir skólastarfsins kynntir og stundatöflur afhentar.

Eldri fréttir
Útlit síðu: