Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ
Mynd 1 af 5
1 2 3 4 5

Velkomin á vef Framhaldsskólans í MosfellsbæMatseðill vikunnar

Algengar spurningar

Göngu- og hjólaleiðir í Mosfellsbæ

Hvaða brautir eru í boði í FMOS?

Klara - upplýsingabæklingur um skólastarfið (Stafrænt tímarit)


                                                                                                  

FMOS á Facebook: 


Fréttir

12.12.2017 : Einkunnabirting fimmtudaginn 14. desember

Einkunnir verða birtar í Innu fimmtudaginn 14. desember kl. 9:00. Kennarar verða til viðtals sama dag kl. 11:00-13:00 og nemendur eru hvattir til að koma og skoða einkunnir og verkefni.

16.11.2017 : Innritun á vorönn 2018

Innritunartímabil fyrir vorönn 2018 er 1. nóvember - 30. nóvember 2017. Sótt er um hér (menntagatt.is).

17.10.2017 : Valtímabil hafið fyrir vorönn 2018

Allir nemendur þurfa að velja áfanga fyrir næstu önn. Þeir áfangar sem eru í boði eru hér.
Leiðbeiningar fyrir skráningu vals er hér.
Valtímabilið endar 6. nóvember.

Lesa meira

5.10.2017 : Kennsla fellur niður föstudaginn 6. október 2017

Föstudaginn 6. október 2017 er vinnudagur kennara í FMOS og fellur öll kennsla niður þann dag.

Eldri fréttirÚtlit síðu: