Dagurinn í dag
Mynd 1 af 4
1 2 3 4

2013

Velkomin á vef Framhaldsskólans í Mosfellsbæ.

Vefurinn er upplýsingarvefur um skólastarfið og skólanámskrá um leið.

                   Mynd: a2f arkitektar
Myndir: a2f arkitektar

Algengar spurningar

Göngu- og hjólaleiðir í Mosfellsbæ

Hvaða brautir eru í boði í FMOS? - Kynningarbæklingur

Klara - Upplýsingabæklingur um skólastarfið                                                                                                               

FMOS á Facebook: 


Fréttir

18.10.2016 : Haustfrí 20.og 21.10.

Kennsla hefst aftur mánudaginn 24.10 samkvæmt stundaskrá

Lesa meira

16.9.2016 : Foreldrafundur 22. september kl. 17:00

Boðað er til foreldrafundar í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ fimmtudaginn 22. september kl. 17:00. Á fundinum verður starfsemi skólans og skipulag námsins kynnt.

Við hvetjum alla foreldra og forráðamenn til að mæta á fundinn, en sérstaklega foreldra og forráðamenn  nýrra nemenda í skólanum.
Lesa meira

7.9.2016 : Umsóknafrestur um jöfnunarstyrk til 15. október

Sækir þú nám fjarri lögheimili og fjölskyldu?

Kynntu þér reglur um námsstyrki og leiðbeiningar um skráningu á www.lin.is 


Hægt er að skrá umsókn á Innu eða netbankanum!

Umsóknarfrestur vegna skólaársins 2016-2017 er til 15. október næstkomandi!

Lánasjóður íslenskra námsmanna
Námsstyrkjanefnd 

25.8.2016 : Skráning í útskrift

Þeir nemendur sem ætla að útskrifast í desember og hafa ekki skráð sig í útskrift þurfa að gera það í síðasta lagi föstudaginn 2. september hjá Guðrúnu aðstoðarskólameistara

Eldri fréttir
Útlit síðu: