Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ
Mynd 1 af 4
1 2 3 4

Velkomin á vef Framhaldsskólans í Mosfellsbæ

                   Mynd: a2f arkitektar
Myndir: a2f arkitektar

Algengar spurningar

Göngu- og hjólaleiðir í Mosfellsbæ

Hvaða brautir eru í boði í FMOS?

Klara - upplýsingabæklingur um skólastarfið (Stafrænt tímarit)

Klara - upplýsingabæklingur um skólastarfið (PDF skjal)


Skipulag verkefnadaga

                                                                                                      

FMOS á Facebook: 


Fréttir

23.5.2017 : Einkunnabirting

Einkunnir hafa verið birtar í Innu. Í dag þriðjudaginn 23. maí verða kennarar til viðtals kl. 11-13 og nemendur eru hvattir til að koma og skoða einkunnir og verkefni hjá kennurum sínum.

22.5.2017 : Útskriftarhátíð 27. maí kl. 14:00

Útskriftarhátíð Framhaldsskólans í Mosfellsbæ verður haldin í sal skólans laugardaginn 27. maí og hefst kl. 14:00. Velunnarar skólans eru allir velkomnir á útskriftarhátíðina.

25.4.2017 : Umsóknarfrestur fyrir nemendur f. 2000 eða fyrr er til 31. maí

Umsóknarfrestur um skólavist á haustönn 2017 fyrir þá sem eru fæddir árið 2000 eða fyrr er til 31. maí. Sótt er um á www.menntagatt.is. 

7.4.2017 : Páskafrí

Páskaleyfi hefst mánudaginn 10. apríl. Skólastarf hefst aftur samkvæmt stundaskrá mánudaginn 24. apríl.
Gleðilega páska

Lesa meira

Eldri fréttirÚtlit síðu: