Dagurinn í dag
Mynd 1 af 4
1 2 3 4

2013

Velkomin á vef Framhaldsskólans í Mosfellsbæ.

Vefurinn er upplýsingarvefur um skólastarfið og skólanámskrá um leið.

                   Mynd: a2f arkitektar
Myndir: a2f arkitektar

Algengar spurningar

Göngu- og hjólaleiðir í Mosfellsbæ

Hvaða brautir eru í boði í FMOS? - Kynningarbæklingur

Klara - Upplýsingabæklingur um skólastarfið

Stokkatafla

Stundatafla verkefnadaga                                                                                                               

FMOS á Facebook: 


Fréttir

30.11.2016 : Ný stundatafla FMOS

Ný stundatafla FMOS er með verkefnatímum þrisvar í viku:
Lesa meira

23.11.2016 : Innritun í framhaldsskóla á vorönn 2017 stendur yfir

Innritun í framhaldsskóla á vorönn 2017 stendur yfir og lýkur miðvikudaginn 30. nóvember. Sótt er um á

http://menntagatt.is

4.11.2016 : Kaffihúsakvöld í skólanum miðvikudaginn 9. nóvember

Miðvikudaginn 9. nóvember verður kaffihúsakvöld í skólanum. Þar mun Anna Sigurðardóttir sálfræðingur fræða okkur um kvíða. Skoðið auglýsingu fyrir viðburðinn með því að smella hér.

26.10.2016 : Valtímabil fyrir vorönn 2017 er í gangi

Valtímabil fyrir vorönn 2017 stendur nú yfir og lýkur miðvikudaginn 2. nóvember. Nemendur þurfa að velja sjálfir í gegnum Innu. Leiðbeiningar er að finna hér og áfanga í boði hér. Athugið að valið er umsókn um skólavist á vorönn 2017.

Eldri fréttir
Útlit síðu: