Dagurinn í dag
Mynd 1 af 4
1 2 3 4

2013

Velkomin á vef Framhaldsskólans í Mosfellsbæ.

Vefurinn er upplýsingarvefur um skólastarfið og skólanámskrá um leið.

                   Mynd: a2f arkitektar
Myndir: a2f arkitektar

Algengar spurningar

Göngu- og hjólaleiðir í Mosfellsbæ

Hvaða brautir eru í boði í FMOS? - Kynningarbæklingur

Klara - Upplýsingabæklingur um skólastarfið

Verkefnadagatafla - Vor 2016                                                                                                                     

FMOS á Facebook: 


Fréttir

31.5.2016 : Þrjátíu og fjórir nemendur voru brautskráðir síðastliðinn föstudag

Útskriftarhátíð Framhaldsskólans í Mosfellsbæ fór fram föstudaginn 27. maí við hátíðlega athöfn í húsnæði skólans. Að þessu sinni voru alls þrjátíu og fjórir nemendur brautskráðir.

Lesa meira

23.5.2016 : Útskriftarhátíð Framhaldsskólans í Mosfellsbæ föstudaginn 27. maí kl. 14:00

Útskriftarhátíð Framhaldsskólans í Mosfellsbæ verður haldin í sal skólans að Háholti 35 föstudaginn 27. maí kl. 14:00. Allir velunnarar skólans eru velkomnir.
Lesa meira

19.5.2016 : Birting einkunna og kennarar til viðtals

Einkunnir verða birtar í Innu mánudaginn 23. maí kl. 8:00

Lesa meira

17.5.2016 : Geðsjúkdómar eru ekki tabú - Lokaverkefni nemenda í sálfræði

Nú eru verkefnadagar í gangi og verið að vinna mörg mjög áhugaverð verkefni. Eitt þeirra var í dag, þar sem hópur nemenda vakti athygli á því að geðsjúkdómar eru ekki tabú og söfnuðu í leiðinni peningum til styrktar Geðhjálp.

Lesa meira

Eldri fréttir
Útlit síðu: