Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ

Fréttir

13.8.2018 : Töflubreytingar 14. - 16. ágúst

Nemendur sem óska eftir því að breyta stundatöflunum sínum geta gert það dagana 14.-16. ágúst. Hér má sjá leiðbeiningar fyrir töflubreytingarnar, stokkatöflu og hópaskipan eftir stokkum.

13.8.2018 : Nú hefur verið opnað fyrir stundatöflur þeirra nemenda sem hafa greitt skólagjöldin.

8.8.2018 : Stundatöflur og töflubreytingar

Mánudaginn 13. ágúst verður opnað fyrir stundatöflur þeirra sem hafa greitt skólagjöld. Þeir sem þurfa að breyta stundatöflum geta gert það frá þriðjudegi 14. ágúst til fimmtudags 16. ágúst.

Eldri fréttirÚtlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica