Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ

Fréttir

26.9.2018 : FMOS femínistar á málþingi um jafnréttismál

Femínistafélag FMOS (Femmos) var beðið um að halda erindi á málþingi sveitarfélaga um jafnréttismál, sem og á Jafnréttisdegi Mosfellsbæjar. 

Lesa meira

25.9.2018 : NÝNEMAFERÐ

Föstudaginn 28. september nk. verður nýnemaferð. Mæting klukkan 9.

Lesa meira

24.9.2018 : Foreldrafundur 27. september kl. 17:00-18:30

Boðað er til foreldrafundar í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ fimmtudaginn 27. september kl. 17:00-18:30. Á fundinum verður starfsemi skólans og skipulag námsins kynnt.

Lesa meira

20.9.2018 : Sálfræðiþjónusta FMOS

Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ býður nemendum nú upp á sálfræðiþjónustu.

Lesa meira

Eldri fréttirÚtlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica