Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ
Mynd 1 af 5
1 2 3 4 5

Velkomin á vef Framhaldsskólans í MosfellsbæMatseðill vikunnar

Algengar spurningar

Göngu- og hjólaleiðir í Mosfellsbæ

Hvaða brautir eru í boði í FMOS?

Klara - upplýsingabæklingur um skólastarfið (Stafrænt tímarit)


                                                                                                  

FMOS á Facebook: 


Fréttir

16.1.2018 : Breytingar í mötuneytinu!

Verð fyrir staka máltíð lækkar úr 1.050 kr. í 950 kr. Verð fyrir hverja máltíð ef keypt er 10 miða kort er 900 kr. 

Hafragrautur á morgnana verður hér eftir ókeypis!  

Salatbarinn hættir, en salat verður samt í boði með máltíð.


8.1.2018 : Skráning í útskrift

Þeir sem stefna á útskrift í vor þurfa að skrá sig hjá Guðrúnu aðstoðarskólameistara í síðasta lagi föstudaginn 12. janúar.


4.1.2018 : Vorönn 2018 hefst 5. janúar

Vorönnin hefst föstudaginn 5. janúar klukkan 8:30 á skólasetningu í sal skólans en strax að henni lokinni hefst kennsla samkvæmt stundatöflu.

3.1.2018 : Einkunnabirting fimmtudaginn 14. desember

Einkunnir verða birtar í Innu fimmtudaginn 14. desember kl. 9:00. Kennarar verða til viðtals sama dag kl. 11:00-13:00 og nemendur eru hvattir til að koma og skoða einkunnir og verkefni.

Eldri fréttirÚtlit síðu: