Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ

Fréttir

14.3.2018 : Valtímabil er hafið

Nú er komið að því að velja áfanga fyrir næstu önn. 

Allir nemendur sem ætla að stunda nám á haustönn 2018 þurfa að ganga frá vali í síðasta lagi 21. mars. 

Hér eru leiðbeiningar um hvernig skal velja skal fyrir næstu önn. 

Lesa meira

28.2.2018 : Þemadagur 

 

Á morgun, fimmtudaginn 1. mars 2018, er þemadagur FMOS og föstudaginn 2. mars fellur kennsla niður. 

Lesa meira

21.2.2018 : Kennsla fer fram eftir hádegi

Kennsla hefst að nýju kl. 12. 45 miðvikudaginn 21. febrúar. 

20.2.2018 : Óveður: kennsla fellur niður fyrir hádegi 21.2. 

Vegna mjög slæmrar veðurspár á morgun 21. febrúar höfum við ákveðið að hafa skólann lokaðan fram yfir hádegi á morgun. Fylgist með á heimasíðunni og Facebook síðunni ef við þurfum að hafa lokað lengur.

Eldri fréttirÚtlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica