Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ

Fréttir

8.1.2019 : Skráning í útskrift

Þeir sem stefna á útskrift í vor þurfa að skrá sig hjá Guðrúnu aðstoðarskólameistara í síðasta lagi föstudaginn 11. janúar


Lesa meira

3.1.2019 : Stundatöflur nemenda sem hafa greitt skólagjöld hafa verið opnaðar

Töflubreytingar verða í gangi á morgun, föstudaginn 4. janúar og mánudaginn 7. janúar. Meðfylgjandi eru gögn vegna töflubreytinga: Leiðbeiningar , stundatafla og hópar eftir stokkum.

27.12.2018 : Skrifstofan opnuð 3. janúar kl. 10:00

Skrifstofa skólans verður opnuð eftir jólafrí fimmtudaginn 3. janúar kl. 10:00.

27.12.2018 : Skólasetning og fyrsti kennsludagur á vorönn 2019

Skólasetning verður á sal skólans mánudaginn 7. janúar kl. 8:30. Eftir skólasetningu hefst kennsla samkvæmt stundatöflu.

Eldri fréttirÚtlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica